Sælir
Smá vandamál hérna sem ég er ekki alveg að fatta. Ég er með nokkrar tölvur hérna, þar á meðal mína XPS m1330 fartölvu sem keyrir Vista Home Premium, ég formata 1 TB WD flakkara á henni og afrita 700+ GB á hann. NTFS formattaður. Ég sé hann fullkomnlega á minni vél.
Svo fer ég niður og sting honum í samband við OptiPlex GX520 vélar keyrandi Vista Buisness ( 2 mismunandi hef ég prófað ) og þær sjá diskinn og volumeið bara geta ekki mountað það, né séð að það sé NTFS.
Einhverjar hugmyndir ?
Bara ein vél sér volumein
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bara ein vél sér volumein
Active Partition ? eða ekki
Re: Bara ein vél sér volumein
Eru volume'in örugglega "Basic" en ekki "Dynamic"? Sérð það inní Disk Management í WinXP, veit ekki hvar það er að finna í Vista.
Active partition flaggið segir bara BIOS'num hvar MBR sé að finna, svo hægt sé að ræsa af disknum.
methylman skrifaði:Active Partition ? eða ekki
Active partition flaggið segir bara BIOS'num hvar MBR sé að finna, svo hægt sé að ræsa af disknum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Bara ein vél sér volumein
Hann er basic, og Buisness útgáfan getur lesið Dynamic en ekki Home Premium ( hér er vandamálið öfugt ).
Me does not understand
Me does not understand
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Staða: Ótengdur
Re: Bara ein vél sér volumein
Prófaðu að skipta um bókstaf á drifinu.