Þarf nokkuð að Uppfæra?

Svara

Höfundur
Einar líjus
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 19:31
Staða: Ótengdur

Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Einar líjus »

jæja, þá kemur stóra stundinn til að spurja eins og græningi ;)

Ég hef, síðustu daga, verið að spá hvort að ég þurfi nokkuð að uppfæra tölvuna sem ég nota, eða hvort að það er nú hægt.
Allavega, þá er hérna dótið sem ég er núna að nota.

Windows: Microsoft Windows VISTA 6.0.6001 Service Pack 1
Internet Explorer: 8.0.6001.18783
Memory (RAM): 3326 MB
CPU Info: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz
CPU Speed: 2999,8 MHz
Sound card: Speakers (High Definition Audio
Display Adapters: NVIDIA GeForce 9800 GTX/9800 GTX+ | NVIDIA GeForce 9800 GTX/9800 GTX+ | RDPDD Chained DD | RDP Encoder Mirror Driver
Monitors: 1
Screen Resolution: 1360 X 768 - 32 bit
Network: Network Present
Network Adapters: NVIDIA nForce Networking Controller | Hamachi Network Interface
CD / DVD Drives: D: TSSTcorpCDDVDW SH-S203B | E:
COM Ports: COM1
LPT Ports: LPT1
Mouse: 5 Button Wheel Mouse Present
Hard Disks: C: 465,8GB | F: 465,8GB
Hard Disks - Free: C: 234,7GB | F: 36,5GB
USB Controllers: 2 host controllers.
Firewire (1394): Not Detected
PCMCIA (Laptops): Not Installed
Manufacturer: Phoenix Technologies, LTD
Product Make: System Product Name
AC Power Status: OnLine
BIOS Info:
Time Zone: Greenwich Standard Time
Battery: No Battery
Motherboard: ASUSTeK Computer INC. P5N-D
Modem: Not detected
:

Vona bara að einhver nái að svara þessu ;)

Takk fyrir mig í bili.
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af binnip »

mér sýnist þetta nú vera mjög góð tölva.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af urban »

ég persónulga mundi fá mér annan skjá.

Screen Resolution: 1360 X 768 - 32 bit


þetta er alveg fáránlegt með eins öflugu skjákorti og þú ert með
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Gúrú »

Losaðu þig við þennan 13" skjá og fáðu þér 22" skjá :)
Modus ponens
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af binnip »

svo ef þú vilt meira power i 3D vinnslu þá geturu fengið þér annað alveg eins skjákort og sett þau í SLI
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Höfundur
Einar líjus
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 19:31
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Einar líjus »

Haha, Ég er með 32" sjónvarp í staðinn fyrir skjáinn, langaði til að prufa ;) en það er nú bara það... á líka 19" eða 20" skjá.

*Edit*

Er það nú ekki samt altof mikið að hafa 32" sjónvarp fyrir skjá?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af SolidFeather »

Afhverju ætti það að vera of mikið? Frekar of lítið, vegna lítillar upplausnar
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Victordp »

Einar líjus skrifaði:Haha, Ég er með 32" sjónvarp í staðinn fyrir skjáinn, langaði til að prufa ;) en það er nú bara það... á líka 19" eða 20" skjá.

*Edit*

Er það nú ekki samt altof mikið að hafa 32" sjónvarp fyrir skjá?

Það er 19" Acer skjár flottur á 19.000 í BT kíkja á það ?
(í skeifunni btw.)
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af armann »

Hvort ertu með 9800GTX eða GTX+ ?

Myndi fá mér annað þannig og nota SLI.

Fá mér 22" skjá og þá ertu góður í bili að mínu mati.

Myndi bíða þangað til I7 örgjörvinn og X58 móðurborðin lækka í verði.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Minuz1 »

Keyptu þér Raptor fyrir C: drif og settu bara stýrikerfið á þann disk, þú ert með of lítið pláss á C: drifi fyrir optimum performance.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af armann »

Minuz1 skrifaði:Keyptu þér Raptor fyrir C: drif og settu bara stýrikerfið á þann disk, þú ert með of lítið pláss á C: drifi fyrir optimum performance.


Er sjálfur með Raptor en samkvæmt þessu þá er Segate málið í dag.

http://www.harddrivebenchmark.net/common_drives.html
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Minuz1 »

armann skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Keyptu þér Raptor fyrir C: drif og settu bara stýrikerfið á þann disk, þú ert með of lítið pláss á C: drifi fyrir optimum performance.


Er sjálfur með Raptor en samkvæmt þessu þá er Segate málið í dag.

http://www.harddrivebenchmark.net/common_drives.html


Þetta eru average score úr ýmsum testum, hefur ekkert mikið við mikinn skrifhraða að gera á stýrikerfisdisk...

Skoðaðu þetta td.
http://www.tomshardware.co.uk/charts/20 ... ,1007.html
Last edited by Minuz1 on Mið 22. Júl 2009 16:38, edited 1 time in total.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af armann »

Flottur, hef einmitt alltaf staðið á því að Raptor sé málið :)
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Minuz1 »

Draumurinn er auðvitað að hafa

Stýrikeri: 2x Raptor-a í speglun (Raid 1) - lengi að skrifa en hraðara að lesa
Pagefile: 2x SSD drif með stripe set (RAID 0)
og svo diska með ýmsum gögnum
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af armann »

Mig langar ekki í SSD diska, miðað við hvernig þeir hafa staðið sig í Notebooks.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf nokkuð að Uppfæra?

Póstur af Minuz1 »

armann skrifaði:Mig langar ekki í SSD diska, miðað við hvernig þeir hafa staðið sig í Notebooks.


Lol, er einmitt að lesa grein um af hverju það hefur verið að gerast og lausnina á því
http://www.anandtech.com/storage/showdo ... i=3403&p=1

Málið er að ódýrir MLC(Multi Level Cell) diskar geta ekki skrifað random með góðum árangri, aftur á móti eru til drif sem geta gert það (Intel X25-M).
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Svara