IsTorrent.net vandamál

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

IsTorrent.net vandamál

Póstur af Vaski »

Þetta á sennilega ekki heima á vaktinni, en mér hefur síst vaktarar geta leist öll vandamál milli himins og jarðar þannig að ég ætla að prófa.
Ég get ekki lengur tengst istorrent.net, ég fæ alltaf villuna:
Villukóði 10187
iptalanmín - smu.smu.smu.hive.is
Fékk false frá ipicelandic($ip)

Hvernig get ég lagað þetta?
Kveðja,
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af viddi »

Voðalega erfitt að laga þetta á meðan síðan er niðri

A Magnificent Beast of PC Master Race

Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Arena77 »

viddi skrifaði:Voðalega erfitt að laga þetta á meðan síðan er niðri



Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað :cry:

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Vaski »

nú jæja, fyrst að hún er niðri er ekki mikið hægt að gera :)
Takk fyrir svörin
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Gúrú »

Arena77 skrifaði:Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað :cry:



Já, óþolandi þessar fríkeypis þjónustur *facepalm*
Modus ponens

lettfeti
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 13:45
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af lettfeti »

þessar íslensku torrent síður virðast falla í einhverja hate/love flokka hérna hjá fólki sem ekki er hægt að víkja frá.

Auðvitað er frábært að fá "ókeypis" þjónustu á þann hátt sem íslenskar torrentsíður hafa veitt en það þýðir samt ekki að þær séu hafnar yfir gagnrýni, og það sem er sagt hérna á undan að þær hafa frá torrent.is og að istorrent verið alveg glataðar.
Sífellt niðri, augljóslega með vikingbay var eitthvað óhreint í pokahorninu, illa reknar og þrátt fyrir að notendur hafi yfirleitt ekki borgað fyrir þess þjónust þá voru margir sem hafa borgað með þeim, síðurnar hafa selt auglýsingapláss til fyrirtækja og ég hef oft séð þessa ræfla stingast undan ábyrgð gagnvart þeim fyrirtækjum.

mér finnst algjört lágmark að þegar er verið að þjónusta notendur hvort sem það er frítt eða ekki að það þurfti að vinna vinnuna sæmilega.
Það þýðir ekkert að setja upp einhvern fýlusvip og segja bara "pff, ég er að gera þetta fyrir ykkur hérna og svo eru sumir bara vanþakklátir".

ég vil ekki meina að þetta eigi endilega við istorrent en það er grunsamlegt að síðan detti niður án nokkurra skýringa nema vandamálið sé hjá hýsingaraðila sem það virðist ekki vera.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Gúrú »

lettfeti skrifaði:ég vil ekki meina að þetta eigi endilega við istorrent en það er grunsamlegt að síðan detti niður án nokkurra skýringa nema vandamálið sé hjá hýsingaraðila sem það virðist ekki vera.


Hýsingaraðilinn henti þeim út.

En ég ætla að segja þetta aftur: Þú styrkir einfaldlega ekki torrent vefsíður... þetta er frí þjónusta og ef að stjórnendur ætla að haga sér eins og smábörn þá kemur það mér ekki við.
Modus ponens
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af KermitTheFrog »

Gúrú skrifaði:
Arena77 skrifaði:Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað :cry:



Já, óþolandi þessar fríkeypis þjónustur *facepalm*


Ef maður ætlar að vera að þessu á annað borð, þá má nú alveg gera þetta almennilega.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af urban »

Gúrú skrifaði:
Arena77 skrifaði:Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað :cry:



Já, óþolandi þessar fríkeypis þjónustur *facepalm*


fríkeypis þjónustur sem að gera ekki annað en að væla undan útaf því að þær eru ekki styrktar nóg.

skjár einn er alveg frí sjónvarpsstöð fyrir mig.
ég get samt alveg kvartað yfir því ef að það er augljóslega verið að gera misstök þar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Gúrú »

Eins og með allar fríkeypis þjónustur, áttu aldrei að búast við því að þær geri neitt annað en að hætta á endanum.

Ef að það truflar ykkur svona rosalega að fá svona 20x inbox posts á viku frá þeim um pening, sleppiði því að lesa þá, og í guðanna bænum ekki styrkja þá.
Modus ponens

Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Joi_gudni »

Eins og Gúrú segir.. EKKI STYRKJA!
Þessar íslensku torrent síður eru ekkert annað en scam til þess að plokka af þér peningana..
Í gegnum tíðina hef ég lært það að þessir menn eru ekki á eftir efni/deiliskrám/traustum og duglegum notendum heldur snýst þetta allt um peningana..
Notiði bara erlendu public trackerana t.d. Mininova, Tz, ThePirateBay :)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af jonsig »

Hvað er svona æðislegt við þetta istorrent ? ég var að dl einhverju þarna um dagin , og það var allt erlent niðurhal ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Gúrú »

jonsig skrifaði:Hvað er svona æðislegt við þetta istorrent ? ég var að dl einhverju þarna um dagin , og það var allt erlent niðurhal ?


Nei?.. margar síður eins og t.d. rTorrent hafa gleymt að forcea disabled á DHT en Istorrent hefur ávallt verið með það á, og er með IP síuna frá gamla istorrent... svo að þú ert í ruglinu.
Modus ponens
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af jonsig »

Já kanski , ég er bara með costaware og það sýndi bullandi erlent niðurhal .. en svo þegar ég fer á mbl.is eða álíka þá sýnir það grænt , þeas innlent
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af jonsig »

Er valhöll og þetta dót dottið út ? DC++ ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af KermitTheFrog »

Það er einn íslenskur hub uppi. Man ekki hvað hann heitir.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Gúrú »

jonsig skrifaði:Er valhöll og þetta dót dottið út ? DC++ ?


Dno hvar þú hefur verið í svona.. 6 ár :roll:

En já það er einhver hub uppi.

Found:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=23676&p=210261#p210261
Last edited by Gúrú on Lau 04. Júl 2009 23:02, edited 1 time in total.
Modus ponens
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af KermitTheFrog »

dchub://trivianerds.co.cc:2412 á hann víst að heita.

Jæja, Edituðum á sama tíma. Greinilega fleiri en einn hub uppi.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af jonsig »

Ja ég kannast ágætlega við dc++ ég var að hosta 3 af 5 höbbunum á tímabili hérna í gamladaga , það er of seint fyrir STEF að kæra mig núna :twisted:
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af Joi_gudni »

jonsig skrifaði:Já kanski , ég er bara með costaware og það sýndi bullandi erlent niðurhal .. en svo þegar ég fer á mbl.is eða álíka þá sýnir það grænt , þeas innlent

ég líka... ég fæ bara erlent þegar ég sæki af innlendum síðum.. :(
Þessvegna er alveg jafn gott að nota bara TPB...
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: IsTorrent.net vandamál

Póstur af urban »

jonsig skrifaði:Ja ég kannast ágætlega við dc++ ég var að hosta 3 af 5 höbbunum á tímabili hérna í gamladaga , það er of seint fyrir STEF að kæra mig núna :twisted:


hvaða hubbar voru það ?
og hvenar var það ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara