Vandamál með dagsetningu í Windows xp

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
josblunden
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 11:08
Staða: Ótengdur

Vandamál með dagsetningu í Windows xp

Póstur af josblunden »

Ég á í stökustu vandræðum með dagsetninguna í windows xp, hún er alltaf degi of seint - þrátt fyrir að ég breyti henni.

Áðan breytti ég henni til dæmis í 23. júní en skömmu síðar var 22. júní orðinn dagsetning tölvunnar aftur.
Vitið þið hvað ég get gert til að laga þetta?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með dagsetningu í Windows xp

Póstur af mind »

Það er mismunandi hvaðan Windows tekur tímann sinn , þú getur stöðvað það frá því að mega ná í nákvæma dagsetningu(eldveggurinn minn gerir það til dæmis) og þá held ég að Windows notist við BIOS dagsetningu.

Prufaðu að athuga hana.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með dagsetningu í Windows xp

Póstur af viddi »

Afhakaðu daylight savings dótið eða breyttu tímabeltinu í GMT Casablanca monrovia

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara