Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
sælir vaktarar
Ég er með eitt vandamál sem að ég vonast til að þið getið greitt úr. Þannig er mál með vexti að ég er með 2 stýrikerfi á vélinni minni, annars vegar Windows Xp og hinsvegar Windows 98 (var að prófa það).
Mig langaði núna að Re-boota tölvunni vegna þess að það er komið ár síðan ég gerði það seinast og ég vill hreinsa allt útaf henni og hafa hana eins og nýja
Gamli var byrjaður að boota af xp disk sem ég var með (diskurinn af stýrikerfinu sem ég er að nota) og ég ýtti á "R" þegar það átti við.
Þá kom bara svartur skjár eftir smá tíma þar sem stóð að ég þyrfti að velja stýrikerfið sem ég vildi reboota.
1. C:\WINDOWS
2. C:\WINDOWS.0
þetta voru möguleikarnir sem ég hafði og ég átti að velja tölustafinn á stýrikerfinu sem ég vildi hreinsa svo ég valdi "1"
þá var beðið um að skrifa administrator password.
Er það passwordið sem ég skrifa þegar ég ræsi tölvuna?
því að ekkert af því sem ég prófaði virkaði og ég þurfti að endurræsa tölvuna eftir 3 tilraunir.
Ég vill samt boota henni þannig að hún verði bara keyrð á einu stýrikerfi (þ.e XP) og að 98 detti út.
veit einhver hvað ég á að gera?
takk félagar
Ég er með eitt vandamál sem að ég vonast til að þið getið greitt úr. Þannig er mál með vexti að ég er með 2 stýrikerfi á vélinni minni, annars vegar Windows Xp og hinsvegar Windows 98 (var að prófa það).
Mig langaði núna að Re-boota tölvunni vegna þess að það er komið ár síðan ég gerði það seinast og ég vill hreinsa allt útaf henni og hafa hana eins og nýja
Gamli var byrjaður að boota af xp disk sem ég var með (diskurinn af stýrikerfinu sem ég er að nota) og ég ýtti á "R" þegar það átti við.
Þá kom bara svartur skjár eftir smá tíma þar sem stóð að ég þyrfti að velja stýrikerfið sem ég vildi reboota.
1. C:\WINDOWS
2. C:\WINDOWS.0
þetta voru möguleikarnir sem ég hafði og ég átti að velja tölustafinn á stýrikerfinu sem ég vildi hreinsa svo ég valdi "1"
þá var beðið um að skrifa administrator password.
Er það passwordið sem ég skrifa þegar ég ræsi tölvuna?
því að ekkert af því sem ég prófaði virkaði og ég þurfti að endurræsa tölvuna eftir 3 tilraunir.
Ég vill samt boota henni þannig að hún verði bara keyrð á einu stýrikerfi (þ.e XP) og að 98 detti út.
veit einhver hvað ég á að gera?
takk félagar
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
Mig langaði núna að Re-boota tölvunni vegna þess að það er komið ár síðan ég gerði það seinast og ég vill hreinsa allt útaf henni og hafa hana eins og nýja
Þú ætlar semsagt að formata diskinn? Eru windowsarnir á sitthvorum disknum eða á sama disk?
Ef þú ætlar að formata og setja uppá nýtt windows xp þá er nóg fyrir þig að ræsa tölvuna af windows xp disknum og velja new installation eða eitthvað álíka þá færðu möguleika á að formata diskinn.
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
já ég ætlaði að formata diskinn allveg 100% þannig að það væri bara 1 stýrikerfi á vélinni
en þetta kemur alltaf upp þegar ég er að formata og ég veit ekkert hvað ég á að skrifa þarna:
en þetta kemur alltaf upp þegar ég er að formata og ég veit ekkert hvað ég á að skrifa þarna:
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
Ekki ýta á R þegar þú ert beðinn um það.
Bootaðu bara með Windows disknum og bíddu þangað til blái loading skjárinn er búinn og fylgdu svo skrefunum, veldu format þegar við á og passaðu að formatta réttan disk.
Bootaðu bara með Windows disknum og bíddu þangað til blái loading skjárinn er búinn og fylgdu svo skrefunum, veldu format þegar við á og passaðu að formatta réttan disk.
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
ef að ég ýti á enter þegar "Press any key to boot from cd ..." kemur og bíð í klukkutíma þá er seinasti skjárinn alltaf eins og þar hef ég 3 möguleika
1. ýta á enter til að setja upp xp
2. ýta á "r" til að repaira
3. ýta á f8 til að hætta
hvað á ég að ýta á þarna ?!
1. ýta á enter til að setja upp xp
2. ýta á "r" til að repaira
3. ýta á f8 til að hætta
hvað á ég að ýta á þarna ?!
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
ýttu á enter
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
tölvan formattast þá ekki, heldur setur upp xp aftur en hreinsar ekki út af disknum
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Boota tölvu með tveimur stýrikerfum
þegar þú ert buinn að ýta á enter á að koma upp valmöguleiki um að þú getir eytt öllu af harðadisknum.