3 monitora setup!!!

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

3 monitora setup!!!

Póstur af Gilmore »



Ég er með 2 x 22" acer skjái og 8800GTS 640 skjákort. Hvað get ég gert til þess að bæta þriðja skjánum við?? Móðurborðið er bara með 1 PCI Express rauf, en ég var að spá í hvort ég get ekki sett t.d. 256mb PCI skjákort í eina af "venjulegu" PCI raufunum og keyrt annan auka skjáinn á því?

Ef það gengur ekki, þá þarf ég að uppfæra nánast allt í vélinni til þess að geta keyrt 2 x PCI Express kort.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: 3 monitora setup!!!

Póstur af Cascade »

Hugsa til að þetta verði almennilegt að þú þurfir að kaupa nýtt móðurborð með SLi og annað 8800GTS

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: 3 monitora setup!!!

Póstur af Gilmore »

Hefur einhver prófað þessa græju?? Triplehead2go!!

http://www.matrox.com/graphics/en/products/gxm/
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: 3 monitora setup!!!

Póstur af Cikster »

það að setja pci skjákort í vélina virkar alveg.

SLI er alls ekki lausn á þessu því SLI slekkur á outputtinu á öðru kortinu þannig að hann væri hvort eð er bara með 2 outputs. Hvaða borð sem er sem hefur 2 (eða jafnvel 3) pci-express raufar mundi virka ef þú þarft á auka outputs fyrir skjái.

Ef ég væri þú mundi ég samt bara nota driverinn sem windows finnur fyrir lélegri skjákortið því annars gæti þetta farið í smá flækju. Ég keyrði um tíma með 2 x 7950 GX2 kort í sli + 7300gs kort fyrir 3 skjáinn minn og prófaði síðan að setja ati kort í staðinn fyrir 7300 kortið sem skapaði smá conflict því ATI og Nvidia driver pakkarnir eru ekki hrifnir af hvor öðrum. Bara sá sem ég installaði síðast virkaði þannig að ég setti nvidia pakkann inn til að halda SLI gangandi og notaði bara windows driverinn fyrir ATI kortið.

Gangi þér vel. :)

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: 3 monitora setup!!!

Póstur af Gilmore »

Takk fyrir góð ráð. :)

Er þá ekki bara málið að setja eitthvað eldra nVidia PCI kort í vélina og keyra þriðja skjáinn með því, og svo 8800 GTI kortið fyrir hina tvo!!

Er hægt að fá einhver sæmileg nVidia PCI kort í dag??
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

goggi79
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 00:40
Staða: Ótengdur

Re: 3 monitora setup!!!

Póstur af goggi79 »

Sæll

Ég er með Asus P5N32-E sli móðurborð með 3 pci-express tengjum.. Nýtt í kassanum færð það á 14 þús.
Core 2 E8400-3.6Ghz@1,250v * DDR2 Exceleram 5-5-5-15 4x2048 * ASUS P5ND 750i * MSI 8800GT * FX Extreme HDAudio * Samsung Syncmaster T240HD 24" * Windows 7 Ultimate 64bit * Aflgjafi 560w High-Power * Kassi ATX m/LCD skjá * ca 2 Terabite HDD

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: 3 monitora setup!!!

Póstur af Gilmore »

Ég er búinn að leysa málið!

Ég keypti þessa græju hjá Tölvutek.

http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20172&osCsid=dd65562e42dc346baed0086e08b318af

Nú keyri ég 24" (1920 x 1200) skjá og 22" (1680 x 1050) skjá á 8800GTS kortinu og svo annan 22" (1680 x 1050)skjá með utanáliggjandi skjátenginu. Snilld!!!

Ég kannski pósta myndum þegar ég er búinn að koma þessu fyrir. :)

Vona að þetta hjálpi einhverjum sem eru í þessum pælingum.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Svara