Sumarstarf fyrir kvikmyndanörd

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Sumarstarf fyrir kvikmyndanörd

Póstur af Frikkasoft »

Sælir vaktarar, við í Eff² Technologies auglýsum eftir starfsmanni til sumarvinnu. Starfið felst í að horfa á, og bera kennsl á mikið magn bíómynda og sjónvarpsþátta, skrá niður nöfn þeirra og setja inn í okkar sérhannaða fingrafara gagnagrunn. Við erum að leita að umsækjanda með mikinn áhuga á bíómyndum, með góða tölvukunnáttu og sem er fljótur að tileinka sér nýjar vinnuaðferðir. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. júlí. Umsóknir og fyrirspurnir berist til fridrik (hjá) eff2.net fyrir 26. Júní 2009.
Svara