Abit IC7-MAX3

Svara

Höfundur
Urtei
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 02:25
Staða: Ótengdur

Abit IC7-MAX3

Póstur af Urtei »

Abit IC7-MAX3
Intel Pentium4 2800ghz 800fsb
2x Seagate sata 120gb


Mig vantar smá aðstoð. Er að reyna að oc örrann minn upp í t.d 3.1ghz en í hvert skipti sem ég ætla að restarta og fara inn í windows með oc örrann þá detectar tölvan ekki hörðu diskana. Þeir eru alveg rétt tengdir og virka í default settings en í hvert skipti sem ég ætla að overclocka um allt frá 1% upp í eitthvað meira þá er eins og tölvan detecti þá ekki lengur en svo þegar ég stilli aftur til baka í default settings þá virkar allt eins vel og "Egils Malt og Appelsín". Einnig finst mér skrítið að ég get ekki breytt multipliernum á örranum þar sem ég sá review á netinu sem sýndi fram á að það væri hægt. Ég hef tekið eftir því að Fletch er með sama móðurborð og sömu diska og ég og væri því áhugavert að vitta hvort hann hafi lenti í einhverju svipuðu vandamáli :? . Öll hjálp vel þegin, takk fyrir.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Það er ekki hægt að breyta multi á Intel CPU
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Hvaða bios ertu með ?

Það eru einhver IDE detection fix í nýjasta bios...

http://www.abit-usa.com/downloads/bios/ ... &model=130

og ertu ekki örugglega búin að festa AGP/PCI á 66/33 MHz ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Um daginn var ég að nota dynamic overclock fídusinn sem fylgir móðurborðinu mínu. Þetta er forrit sem maður keyrir í windows. Alltaf þegar ég breytti klukkuhraðanum þá dettur SATA controllerinn út og bara deyr og kemur ekki aftur inn fyrr en eftir restart.

Þetta er ekki galli við windows eða móðurborðið sjálft, heldur SATA controllerinn sem er á því. Ef þú ætlar að yfirklukka, notaður þá PATA diska.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Spirou skrifaði:Um daginn var ég að nota dynamic overclock fídusinn sem fylgir móðurborðinu mínu. Þetta er forrit sem maður keyrir í windows. Alltaf þegar ég breytti klukkuhraðanum þá dettur SATA controllerinn út og bara deyr og kemur ekki aftur inn fyrr en eftir restart.

Þetta er ekki galli við windows eða móðurborðið sjálft, heldur SATA controllerinn sem er á því. Ef þú ætlar að yfirklukka, notaður þá PATA diska.
Mér finnst líklegra að þú hafir verið að yfirklukka southbridge'ið, (SATA controllerinn meðal annars) og hann ekki þolað það..

ALLTAF þegar verið er að yfirklukka, festa AGP/PCI á 66/33 MHz... :roll:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

MoZi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 13:32
Staða: Ótengdur

Póstur af MoZi »

ég var að lesa um mitt móðurborð og er ekki hægt að klukka á því ef maður er með sata disk, er þá er það bara sjálfkrafa disable svo að ég held eins og Spirou sagði að sata controllerinn þoldi þetta ekki, annars er ég ekki með sata disk svo ég hef ekki prufað þetta, ég sá þetta bara í manualinu, veit ekki hvort þetta er með öll móðurborð
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Fletch skrifaði:
Spirou skrifaði:Um daginn var ég að nota dynamic overclock fídusinn sem fylgir móðurborðinu mínu. Þetta er forrit sem maður keyrir í windows. Alltaf þegar ég breytti klukkuhraðanum þá dettur SATA controllerinn út og bara deyr og kemur ekki aftur inn fyrr en eftir restart.

Þetta er ekki galli við windows eða móðurborðið sjálft, heldur SATA controllerinn sem er á því. Ef þú ætlar að yfirklukka, notaður þá PATA diska.
Mér finnst líklegra að þú hafir verið að yfirklukka southbridge'ið, (SATA controllerinn meðal annars) og hann ekki þolað það..

ALLTAF þegar verið er að yfirklukka, festa AGP/PCI á 66/33 MHz... :roll:

Fletch

Allt annað virkaði vel og þar sem ég var ekki með neitt nema data á þessum disk og hinir diskarnir eru PATA þá gekk vélin áfram án vandræða.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

MoZi skrifaði:ég var að lesa um mitt móðurborð og er ekki hægt að klukka á því ef maður er með sata disk, er þá er það bara sjálfkrafa disable svo að ég held eins og Spirou sagði að sata controllerinn þoldi þetta ekki, annars er ég ekki með sata disk svo ég hef ekki prufað þetta, ég sá þetta bara í manualinu, veit ekki hvort þetta er með öll móðurborð
Það er einmitt málið, EKKI yfirklukka SATA/PATA controllerana... gerið það með því að læsa AGP/PCI...

ég er með SATA og PATA diska og tölvuna yfirklukkað til helvítis! :twisted:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

gunnia
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 30. Sep 2002 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnia »

Hvernig ertu með BIOSinn stilltann hjá þér Fletch?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gunnia skrifaði:Hvernig ertu með BIOSinn stilltann hjá þér Fletch?
úff, það eru svona 200 stillingar í bios'num, hvað ertu að spá ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

MoZi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 13:32
Staða: Ótengdur

Póstur af MoZi »

Fletch skrifaði:
MoZi skrifaði:ég var að lesa um mitt móðurborð og er ekki hægt að klukka á því ef maður er með sata disk, er þá er það bara sjálfkrafa disable svo að ég held eins og Spirou sagði að sata controllerinn þoldi þetta ekki, annars er ég ekki með sata disk svo ég hef ekki prufað þetta, ég sá þetta bara í manualinu, veit ekki hvort þetta er með öll móðurborð
Það er einmitt málið, EKKI yfirklukka SATA/PATA controllerana... gerið það með því að læsa AGP/PCI...

ég er með SATA og PATA diska og tölvuna yfirklukkað til helvítis! :twisted:

Fletch
og ég sem var hættur við að kaupa sata disk :) ég hélt að það væri ekki hægt að klukka ef ég væri með sata disk, takk fyrir að leiðrétta þetta Fletch næstum hættur við að fá mér solleis :!: þá ætti að vera í lagi að skella sér á solleis seinna þegar ég fæ mér annan disk :D

gunnia
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 30. Sep 2002 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnia »

Var nú aðallega að spá í Softmenu setupinu hjá þér og hvernig DRAM timings er háttað hjá þér.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gunnia skrifaði:Var nú aðallega að spá í Softmenu setupinu hjá þér og hvernig DRAM timings er háttað hjá þér.
Minnistimings hjá mér eru
CAS Latency Time 2
Act to Precharge Delay 5
DRAM RAS# to CAS# Delay 2
DRAM RAS# Precharge 2

GAT'ið er stillt á
Game Accelerator er á Auto
Refresh Cycle Time á Strenghtened
Read Delay á 5
Read Delay Adjust á Enabled
Command Per Clock á Enabled

Þarft að vera með gott minni til að geta stillt svona aggressive timings og GAT stillingarnar eru oft mjög picky, ef þetta er ekki stillt rétt bootar tölvan oft ekki, að stilla þetta allt á auto virkar oft fínt.

Softmenu
Ext Clock 264
NB Strap by CPU
DRAM Ratio 5:4
AGP Ratio Fixed
Fixed Freq 66/33 MHz
Voltin
CPU Core 1.6750v
DDR SDRAM 2.8v
AGP voltage 1.6v

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara