Vantar nýtt móðurborð + örgjörfa + vinnsluminni

Svara

Höfundur
Ivarrafn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 12:55
Staða: Ótengdur

Vantar nýtt móðurborð + örgjörfa + vinnsluminni

Póstur af Ivarrafn »

Ég er að fara uppfæra tölvuna og væri til í smá aðstoð. Ég vill að ég geti höndlað nýjustu leikina í fínum gæðum. Allar ábendingar velkomnar.

Það sem ég á er:

    -Kassi
    -500w Power supply
    -Ati 4850
    -3 IDE harðadiska

------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Það sem mig vantar er:

    -Móðurborð
    -Örgjörfi
    -Vinnsluminni

Budgetið er í kringum 50.000 kr

Takk fyrir
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt móðurborð + örgjörfa + vinnsluminni

Póstur af Gúrú »

Örgjörvi: http://kisildalur.is/?p=2&id=773 13900 Pentium Dual Core 5200
Örgjörvakæling: http://kisildalur.is/?p=2&id=574 Tacens Gelus II Pro Getur yfirklukkað örgjörvann fáránlega yfir stock hertzin með þessari
Móðurborð: http://kisildalur.is/?p=2&id=1038 ASRock P43DE ATX Intel LGA775
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ae1bfb8c8a Corsair XMS2 pöruð DDR2 2 stk. 2GB 800Mhz
Stýrispjald til að geta notað alla IDE hörðudiskana: http://kisildalur.is/?p=2&id=132

Samtals: 49750.

Átt að geta notað alla hlutina sem að þú átt með þessum, svo lengi sem að hann styðji stærðarformið ATX (Venjuleg stærð)
Modus ponens

Höfundur
Ivarrafn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt móðurborð + örgjörfa + vinnsluminni

Póstur af Ivarrafn »

Mér líst vel á þetta en ég ákvað að breyta þessu aðeins og fá mér sata disk í staðinn fyrir að vera með þessa IDE diska. Hvernig líst ykkur á þetta?





    samtals 58.700 kr

LillGuy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 24. Apr 2008 20:20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt móðurborð + örgjörfa + vinnsluminni

Póstur af LillGuy »

vel hugsað.
Svara