hvað er málið með tölvuverslanir???
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
hvað er málið með tölvuverslanir???
Hvernig stendur á því að tölvuverslanir geta ekki selt manni þokkalega ódýra fartölvu án stýrikerfis?ég er búin að leita út um allt og það er alltaf sagt aðþeir geta ekki látið lappann fara án stýrikerfis,ég hef ekkert með windows vista að gera og held mig við xp enn sem komið er.
Viti þið um einhverjar verslanir sem selja lappa sem þora að selja án stýrikerfis?
Viti þið um einhverjar verslanir sem selja lappa sem þora að selja án stýrikerfis?
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
http://www.tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Það er nú ekkert að þora þetta á að vera valmöguleiki fyrir þá sem vilja til dæmis nota Linux sem eru orðnir mjög margir.
Conputer.is var með svona .. veit ekki hvort þeir eru það enn.
Conputer.is var með svona .. veit ekki hvort þeir eru það enn.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Þetta er ekki vandamál með tölvuverslanir. 99% af fólki vill hafa Windows á vélinni sinni og því er í raun ekki hagkvæmt að panta vélar að utan án stýrikerfis. Þegar stýrikerfið er komið í kassann frá framleiðanda er erfitt að draga kostnaðinn sem leggst á vélinna fyrir Windows frá.
Það er heldur ekki hagkvæmt að panta vélarnar að utan án stýrikerfis þó svo að þær séu yfirleitt enduruppsettar hér á landi. Þetta er vegna þess oem leyfin eru þá skráð á vélarnar frá framleiðanda og minnkar allt vesen tölvuverslana við að skrá leyfin á vélarnar. Frekar vitlaust að kaupa 20 kassa af oem leyfum og slá inn serial númerið á hverri einustu vél.
Það er heldur ekki hagkvæmt að panta vélarnar að utan án stýrikerfis þó svo að þær séu yfirleitt enduruppsettar hér á landi. Þetta er vegna þess oem leyfin eru þá skráð á vélarnar frá framleiðanda og minnkar allt vesen tölvuverslana við að skrá leyfin á vélarnar. Frekar vitlaust að kaupa 20 kassa af oem leyfum og slá inn serial númerið á hverri einustu vél.
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Pandemic skrifaði:Þetta er ekki vandamál með tölvuverslanir. 99% af fólki vill hafa Windows á vélinni sinni og því er í raun ekki hagkvæmt að panta vélar að utan án stýrikerfis. Þegar stýrikerfið er komið í kassann frá framleiðanda er erfitt að draga kostnaðinn sem leggst á vélinna fyrir Windows frá.
Það er heldur ekki hagkvæmt að panta vélarnar að utan án stýrikerfis þó svo að þær séu yfirleitt enduruppsettar hér á landi. Þetta er vegna þess oem leyfin eru þá skráð á vélarnar frá framleiðanda og minnkar allt vesen tölvuverslana við að skrá leyfin á vélarnar. Frekar vitlaust að kaupa 20 kassa af oem leyfum og slá inn serial númerið á hverri einustu vél.
Alveg rétt en einhver verður að sinna þessu 1%

If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Ég þakka góð svör,er að velta því fyrir mér hvort það verður tölvutæknni eða tölvutek sem ég fer í,ætli ég verði ekki bara að sætta mig við þetta á endanum rétt eins og ríkistjórnina sem við erum með.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
þetta kemur tölvuverslunum lítið við ef að panntaðar yrðu fartölvur án OS þá yrði verðmunurinn lítill á sömu vél með OS og litil sem enginn er eftirspurn eftir því fáðu þér borðvél eða kauptu notaða vél og settu upp XP á hana
síðan fer líka verð á svona vélum mikið eftir því magni sem keypt er inn þannig að kaupa nokkrar vélar án OS er óhagstætt þú ættir frekar að tala við þessar búðir og ath hvort
þær gætu sérpanntað vél fyrir þig án OS
síðan er til fullt af Thosiba vélum sem koma uppsettar með Vista en það fylgir XP pro dvd diskur með
einnig er XP orðið alltof ofmetið http://www.pcworld.com/article/151402-9 ... ducts.html" onclick="window.open(this.href);return false;
síðan fer líka verð á svona vélum mikið eftir því magni sem keypt er inn þannig að kaupa nokkrar vélar án OS er óhagstætt þú ættir frekar að tala við þessar búðir og ath hvort
þær gætu sérpanntað vél fyrir þig án OS
síðan er til fullt af Thosiba vélum sem koma uppsettar með Vista en það fylgir XP pro dvd diskur með
einnig er XP orðið alltof ofmetið http://www.pcworld.com/article/151402-9 ... ducts.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CIO með ofvirkni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Getur alltaf beðið strákana sem vinna í þessum verslunum að formata bara diskinn fyrir þig 

Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Nákvæmlega.Pandemic skrifaði:Getur alltaf beðið strákana sem vinna í þessum verslunum að formata bara diskinn fyrir þig
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
svo eru nú líka sumar vélar sem koma uppsettar með vista sem geta hreinlega ekki veirð með XP
t.d. Packard Bell (ég er ekki allveg viss um að þetta sé satt hjá mér en ég held það)
t.d. Packard Bell (ég er ekki allveg viss um að þetta sé satt hjá mér en ég held það)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Satt, ekki til XP chipset driverar og flr. fyrir sumar týpurnar.Glazier skrifaði:svo eru nú líka sumar vélar sem koma uppsettar með vista sem geta hreinlega ekki veirð með XP
t.d. Packard Bell (ég er ekki allveg viss um að þetta sé satt hjá mér en ég held það)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Já draga þeir þá kannski verðið á Windowsinu frá verði tölvunnar ? Nei það held ég nú ekki.Pandemic skrifaði:Getur alltaf beðið strákana sem vinna í þessum verslunum að formata bara diskinn fyrir þig
Hann borgar fyrir það samt sem áður ef það er uppsett, breytir ekki neinu þó þeir formati diskinn hann borgar fyrir leyfið.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Já hann halldór gerði nokkuð góðan díl við mig þegar að ég kom og keypti tölvuna fyrir mömmu,er hann ennþá að vinna hjá ykkur eða?Pandemic skrifaði:Getur alltaf beðið strákana sem vinna í þessum verslunum að formata bara diskinn fyrir þig
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Lukkuláki: þú vonandi veist að ég var að grínastflottur skrifaði:Já hann halldór gerði nokkuð góðan díl við mig þegar að ég kom og keypti tölvuna fyrir mömmu,er hann ennþá að vinna hjá ykkur eða?Pandemic skrifaði:Getur alltaf beðið strákana sem vinna í þessum verslunum að formata bara diskinn fyrir þig

flottur: já
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Afhverju í ósköpunum ættu þeir að gera það, þegar þeir eru sjálfir búnir að borga fyrir leyfið frá birgja/framleiðanda, og oftast ekki hægt að færa leyfið yfir á aðra vél þar sem það er vendor-tengt?lukkuláki skrifaði:Já draga þeir þá kannski verðið á Windowsinu frá verði tölvunnar ? Nei það held ég nú ekki.Pandemic skrifaði:Getur alltaf beðið strákana sem vinna í þessum verslunum að formata bara diskinn fyrir þig
Hann borgar fyrir það samt sem áður ef það er uppsett, breytir ekki neinu þó þeir formati diskinn hann borgar fyrir leyfið.
Hugsa þetta aðeins í gegn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Þið eruð nú meiru kallarnir, þið þurfið að læra kaldhæðni.
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Til að útskýra nánar punktinn sem johnnyb benti á: fyrir þá sem að einhverra hluta vegna eru alveg gallharðir á því að halda sig við XP þá býður Microsoft uppá downgrade frá Vista Business/Ultimate OEM yfir í XP. Sjá td hér eða hér og nánari upplýsingar hér.
Hvað varðar þá sem að einungis vilja spara nokkrar krónur / telja að fartölvur skemmist eitthvað við það að innihalda hugbúnað sem að þeim þóknast ekki (format, anyone?) er hægt að benda á ebay, barebone lappar þar byrja í svona $300,-.
Hvað varðar þá sem að einungis vilja spara nokkrar krónur / telja að fartölvur skemmist eitthvað við það að innihalda hugbúnað sem að þeim þóknast ekki (format, anyone?) er hægt að benda á ebay, barebone lappar þar byrja í svona $300,-.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
One of the ways Microsoft combats piracy is by advising OEMs that they will be charged a higher price for Windows unless they drastically limit the number of PCs that they sell without an operating system pre-installed. In 1998, all major OEMs agreed to this restriction."[31] This has been called the "Windows tax" or "Microsoft tax"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
"To combat piracy?", djöfulsins kjaftæðiDagur skrifaði:One of the ways Microsoft combats piracy is by advising OEMs that they will be charged a higher price for Windows unless they drastically limit the number of PCs that they sell without an operating system pre-installed. In 1998, all major OEMs agreed to this restriction."[31] This has been called the "Windows tax" or "Microsoft tax"
"To secure the majority of the market", er nærri sannleikanum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: hvað er málið með tölvuverslanir???
Það gladdi mig inní mér þegar að ég fattaði að þeir héldu að þú værir ekki að vera kaldhæðinnPandemic skrifaði:Þið eruð nú meiru kallarnir, þið þurfið að læra kaldhæðni.


Modus ponens