Takkinn var að standa á sér útaf skít undir honum svo ég tók hann af, ég hef tekið aðeins of fast á þessu því í stað þess að takkinn sjálfur poppaði af eins og á að gerast, þá kom "bracketið" sem maður festir hann á með líka og var greinilega brotið.
Jæja, hvað er best að gera? Haldiði að Tölvuvirkni geti hjálpað mér, ætla að hringja á morgun (í dag er frídagur) eða haldiði að ég geti fundið þetta á netinu?
Með von um skýr og góð svör

Hér sést hluturinn sem um ræðir.