Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af addi32 »

Daginn... veit að titillinn er frekar langsóttur.

En þannig er mál með vexti að ég er að fara til Köben í fyrramálið og mig langar svo að sjá leikinn á laugardaginn (ísland Holland). Er nokkuð viss um að ég geti ekki horft á hann á ruv.is þar sem ég er ekki staddur á landinu.

Er hægt að breyta einhverjum proxy stillingum eða einhverju svo ruv.is haldi að ég sé á íslandi en ekki danmörku??

Öll hjálp rosalega vel þegin... (eða önnur ráð þar sem mér dettur þetta bara í hug)

ps. Efast um að leikurinn verði sýndur (steamaður) á netinu og hægt að horfa á hann á sopcast.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af AntiTrust »

Hentu bara upp proxy server á heimavélinni þinni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af addi32 »

Og það er gert hvernig?
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af AntiTrust »

http://www.tech-faq.com/setup-proxy-server.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af halldorjonz »

handbolti eða fótbolti?

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af addi32 »

Fótboltinn
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Dagur »

Ef þú hefur SSH aðgang að tölvu á landinu þá er mjög auðvelt að tengjast í gegnum hana. Þú gerir bara ssh -D 9999 username@ip-address-of-ssh-server á tölvunni sem þú tengist frá og setur localhost:9999 sem proxy í browsernum þínum.

Nánar útskýrt hér http://ubuntu.wordpress.com/2006/12/08/ ... -browsing/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Hargo »

Þegar ég var erlendis tókst mér að streama Svíþjóð - Ísland gegnum þessa síðu: http://www.myp2p.eu/competition.php?com ... e=football

Finnst alveg líklegt að Ísland - Holland poppi þarna inn, getur allavega haft þetta í huga ef proxy dæmið klikkar hjá þér.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af ManiO »

Þarf eitthvað að horfa á þennan leik? Verður útkoman ekki bara Ísland 0, Holland "eitthvað hroðalega mikið"? :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Glazier »

svona fyrst það er þráður um þetta þá ætla ég ekki að gera annan en ef höfundur vill ekki að ég spurji hér getur hann beðið mig um að gera nýjann þráð ;)

Ég er í noregi og vantar að komast inná http://www.icebits.net" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.vbits.org" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.istorrent.net" onclick="window.open(this.href);return false; og allar þessar íslensku torrent síður sem blocka á erlendar IP tölur
get ég platað þær síður og látið þær halda að ég sé með íslenska IP tölu og komist inn á hana ? (ég ætla ekki að downloada né deila þar sem ég er á svo lélegri tengingu að það tæki heilann dag að sækja eina bíómynd)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Gúrú »

Glazier skrifaði:Ég er í noregi og vantar að komast inná http://www.icebits.net" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.vbits.org" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.istorrent.net" onclick="window.open(this.href);return false; og allar þessar íslensku torrent síður sem blocka á erlendar IP tölur
get ég platað þær síður og látið þær halda að ég sé með íslenska IP tölu og komist inn á hana ? (ég ætla ekki að downloada né deila þar sem ég er á svo lélegri tengingu að það tæki heilann dag að sækja eina bíómynd)
Gefðu spjallborðunum smá frí?

Það var annars einhver að segja þér hvernig þú gerir þetta, annars held ég að enginn sé að fara að bjóða þér að SSH'a í gegnum tölvuna sína hér á landi.
Modus ponens
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Halli25 »

http://www.att.is/index.php?cPath=247" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta er einfaldasta leiðin tel ég. Tengir slingbox við sjónvarpið heima hjá þér og horfir svo á það i tölvunni í gegnum forrit. Jafnvel hægt að nota 3G síma og horfa á sjóvarpið í gegnum hann :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Gúrú »

faraldur skrifaði:http://www.att.is/index.php?cPath=247

þetta er einfaldasta leiðin tel ég. Tengir slingbox við sjónvarpið heima hjá þér og horfir svo á það i tölvunni í gegnum forrit. Jafnvel hægt að nota 3G síma og horfa á sjóvarpið í gegnum hann :)
Hvernig er það einfaldara að kaupa 25 þúsund króna tæki en að slá inn tölustafi í browserinn í 5-10 mín? :?
Modus ponens
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Halli25 »

Færð þá allar stöðvarnar sem þú ert að borga fyrir líka hvar sem er í heiminum... sýnist vera hellingur af póstum hérna og enginn einföld lausn og ég myndi treysta mömmu minni til að setja Slingbox upp í hallæri! ;)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Gúrú »

faraldur skrifaði:Færð þá allar stöðvarnar sem þú ert að borga fyrir líka hvar sem er í heiminum... sýnist vera hellingur af póstum hérna og enginn einföld lausn og ég myndi treysta mömmu minni til að setja Slingbox upp í hallæri! ;)
Við erum að tala um að horfa á fótboltaleik í gegnum rúv.is eémr.
Modus ponens
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Halli25 »

sorry að ég skildi benda á aðra lausn herra gúru
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Gúrú »

So sorry en mér fannst bara fáránlegt að segja að 'einfaldasta lausnin' sé að kaupa sér 25 þúsund króna tæki og hooka það upp fyrir morgundaginn bara til að geta horft á það live útí köben :?
Modus ponens
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Halli25 »

Gúrú skrifaði:So sorry en mér fannst bara fáránlegt að segja að 'einfaldasta lausnin' sé að kaupa sér 25 þúsund króna tæki og hooka það upp fyrir morgundaginn bara til að geta horft á það live útí köben :?
Lausn til framtíðar meðan hitt er tímabundið hax auk þess sem að mín lausn virkar jafnvel á drasl 3G tengingu uppí sumarbústað!
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Daz »

faraldur skrifaði:
Gúrú skrifaði:So sorry en mér fannst bara fáránlegt að segja að 'einfaldasta lausnin' sé að kaupa sér 25 þúsund króna tæki og hooka það upp fyrir morgundaginn bara til að geta horft á það live útí köben :?
Lausn til framtíðar meðan hitt er tímabundið hax auk þess sem að mín lausn virkar jafnvel á drasl 3G tengingu uppí sumarbústað!
Þú varst aldrei með 56.6 módem var það nokkuð? Eða 28.8? :8)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Plata heimasíður og láta þær halda að ég sé á íslandi?

Póstur af Halli25 »

Reyndar var ég heillengi á 56K og er með ISDN hjá tengdapabba...! Færð ekki góðan hraða uppí sumarbústað á 3G langt frá sendinum ;)
Starfsmaður @ IOD
Svara