Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af Glazier »

Veit það einhver ? :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af halldorjonz »

Þarf að spyrja að þessu? Hugi.is
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af Glazier »

hmm ekki þannig síða beint heldur svona síða í líkingu við þessa :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af Fletch »

live2cruize?
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af GuðjónR »

http://www.er.is" onclick="window.open(this.href);return false;

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af halldorjonz »

ringulreid :8)
Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af Le Drum »

Kannski er maður smá litaður en ég ætla að skjóta á spjallborðið á http://www.liverpool.is" onclick="window.open(this.href);return false;. Nú veit ég ekki hve margir notendur eru skráðir annars staðar hvað þá hér, en á spjallinu hjá http://www.liverpool.is" onclick="window.open(this.href);return false; eru 3756 skráðir notendur og hafa sent inn 372584 bréf og svör á 21 spjallborðum. Það eru 10844 umræðuefni.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af urban »

ég mundi skjóta á að það sé http://www.malefnin.com" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.live2cruize.com" onclick="window.open(this.href);return false; sem að skipta því nokkurn vegin á milli sín.

svona ef að Hugi er ekki "talin með"
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af KermitTheFrog »

Taflan.org ??
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Póstur af depill »

Le Drum skrifaði:Kannski er maður smá litaður en ég ætla að skjóta á spjallborðið á http://www.liverpool.is" onclick="window.open(this.href);return false;. Nú veit ég ekki hve margir notendur eru skráðir annars staðar hvað þá hér, en á spjallinu hjá http://www.liverpool.is" onclick="window.open(this.href);return false; eru 3756 skráðir notendur og hafa sent inn 372584 bréf og svör á 21 spjallborðum. Það eru 10844 umræðuefni.
Það nottulega sést neðst á öllum þessum síðum virknin. Ég myndi örugglega skjóta á live2cruize sé stærsta spjallborðið á Íslandi ( og er það af malefnin, liverpool og live2cruize ), er.is gæti vel slegið þeim til, en þá þarf líka að taka eiginlega með barnaland.is sem er af sama meiði og held að ef maður tekur út allar herbalife auglýsingarnar á þeim tveimur vefjum verði þeir nú bara litlir :P
Svara