Þrífi mitt á vikufresti, það er tímaverk og ég mæli með því að taka allavegana svona hálftíma til í að gera það.
Step 1: Taktu alla takkana af (Mundu að taka líka gráu prikin undir spacebar, shift og enter og backspace og ALT tökkunum og geyma þau á sér stað til að þau týnist ekki) og lemdu því fyrir ofan baðið þitt í kantinn til að allt stórt rusl detti af og þurrkaðu svo aðeins stærra draslið aðallega af með sprittrökum klút og þrífðu það með eyrnapinnum+spritti og hafðu takkana í skál með heitu vatni(ekki sjóðandi eða neitt nálægt því bara úr krana) og handsápu á meðan.
Rest er basic easy.
Gúrú skrifaði:Þrífi mitt á vikufresti, það er tímaverk og ég mæli með því að taka allavegana svona hálftíma til í að gera það.
Step 1: Taktu alla takkana af (Mundu að taka líka gráu prikin undir spacebar, shift og enter og backspace og ALT tökkunum og geyma þau á sér stað til að þau týnist ekki) og lemdu því fyrir ofan baðið þitt í kantinn til að allt stórt rusl detti af og þurrkaðu svo aðeins stærra draslið aðallega af með sprittrökum klút og þrífðu það með eyrnapinnum+spritti og hafðu takkana í skál með heitu vatni(ekki sjóðandi eða neitt nálægt því bara úr krana) og handsápu á meðan.
Rest er basic easy.
En hvernig tekuru takkan af er alltaf i vandræðum með það :S