ATi 4870 Bios flash

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ATi 4870 Bios flash

Póstur af Hnykill »

fékk þá flugu í hausinn í fyrradag að flasha nýjan bios í Sapphire 4870 kortið mitt. náði í Bios editor og ATIwinflash hjá http://www.techpowerup.com" onclick="window.open(this.href);return false;. ég tweakaði biosinn helling til. bæði default core og memory clock, volt og fan profile/trheashold og fleira. ekkert extreme samt. svo saveaði ég .rom file og flashaði með ATIwinflash. tók sirca mínótu og svo kom "flash succsessful.. please restart" blabla eitthvað og ég geri það og jeijjj :) allt svart. skjákortið postar ekki einusinni.
ég fann gamalt pci-e skjákort og skelli því í og það virkar fínt. þar sem ég er bara með eina pci-e rauf varð ég að fá lánað gamalt pci skjákort frá 1997 og starta uppá því á meðan 4870 kortið sat dautt í pci-e raufinni. ég komst í windows en það þekkti ekki ATI kortið sem ATI einusinni. setti inn nýja drivera og svona fyrir kortið en það virkar auðvitað ekki á dauðum bios. Bios editorinn sjálfur og ATIwinflash gátu heldur ekki lesið neitt frá kortinu. glæsilegt! hugsaði ég bara.

ég endaði á að dl ATIflash, sem virkar bara í pure ms-dos. ekki í cmd command í win xp. ég er ekki með floppy drif eða usb minniskubb svo ég þurfti að skrifa bootable cd með ms-dos 6.22, ATIflash og nýjum bios fyrir kortið. eftir mikið vesen fann ég loks 4870 kortið og flashaði nýjum bios inná það. svo tók ég pci kortið úr og færði skjákapalinn yfir á ATI kortið, bootaði upp og loksins!! hrökk allt í gang. er búinn að flasha kortið aftur með stillingunum sem ég ætlaði að hafa þegar það crashaði. með ATIwinflash í ms-dos! eina sem virkar.
samkvæmt nýja biosnum var kortið mitt framleitt í gær :Þ

Allavega.. EKKI nota ATiwinflash ef ykkur langar í nýjan bios. nota ATIflash og eingöngu í pure ms-dos þá.
það tók mig 16 tíma að laga þetta drasl.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: ATi 4870 Bios flash

Póstur af Selurinn »

Interesting

snorrisn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 19:16
Staða: Ótengdur

Re: ATi 4870 Bios flash

Póstur af snorrisn »

ég gerði þetta fyrir mitt 4870 kort fyrir næstum ári síðan og virkaði fínt (ég fiktaði ekki neitt í rom filenum samt) ég notaði atiwinflash eð hvað sem það heitir
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ATi 4870 Bios flash

Póstur af einarhr »

Sælir

Hver er ástæðan fyrir því að þið eruð að Flasha HD4870 kortið?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATi 4870 Bios flash

Póstur af GuðjónR »

If if ain't broken, don't fix it!
Svara