Er einhver staðar hægt að fá Guitar Hero fyrir PC hérlendis?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Er einhver staðar hægt að fá Guitar Hero fyrir PC hérlendis?

Póstur af Sydney »

Hef leitað í flestum búðum og það er alltaf bara fyrir xbox og playstation. Veit einhver um stað þar sem þeir selja PC gerðina eða þarf ég að panta að utan?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver staðar hægt að fá Guitar Hero fyrir PC hérlendis?

Póstur af urban »

Elko auglýsa það á síðunni hjá sér..

hræódýrt einmitt miðað við leikjatölvurnar...

2990 ef að ég man rétt.
var reyndar ekki til á föstdagin hjá þeim
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara