Stærðin skiptir ekki máli :)

Svara
Skjámynd

Höfundur
-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Stærðin skiptir ekki máli :)

Póstur af -Duce- »

Jæja fyrst að þessir snillingar hérna á vaktinni hafa gert okkur það

kleift að ná í 3dsm 2003 innanlands er þá ekki spurning um smá

samanburð/typpakeppni.

Legg til að menn segi hvað þeir fengu í testinu og hvernig setup þeir eru

með. Einnig ef það er búið að o/c cpu eða skjákort.

þá er best að ná í málbandið :lol:
uE ][ Duce
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

1640 minnir mig.... er þetta ekki aðeins of lítið? :cey
Ég var nú að fá 9400 í gamla 3dmark :?
kemiztry
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég er nú alveg illa spældur, ég er með P4 2.2ghz með 512MB DDR-266 Kingston, 2x 80GB WD 8MB diska og MSI GF4 Ti4200 8X 128MB, keyri á windows XP og fékk ekki nema níuhundruðogeitthvað stig! Þarf greinilega e-ð að skoða þetta... fékk annars 10.450 stig í 3DMark2001 SE B330
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég fékk 10200 stig með 1800xp, 256 DDR333 kingston, 40gb Maxtor disk, Gf4 Ti4600, win 2k í 3D mark 2001 se. Ég hef ekki prufað þetta nýja 3Dmark. Geri það bráðlega.
kv,
Castrate
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

Geforce upp í 4 eru með vont support fyrir DirectX 9, en þeir sem eru með Radeon 9700 Pro munu fá ágætis skor í þessu, allir hinir munu bara fá eitthvað látt allveg sama hvarni örgjörva, ram og hdd þeir eru með
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Þetta fann ég á foruminu hjá Futuremark:

"another thing i dont like about this benchmark is the fact that your score does not reflect how your system will perform in games at all. if you had a system with a 2800+ and a Ti 4600, it will run any game out today very well. if you have a duron 600 w/ a raddy 9700, you are going to get possibly a much higher score than the 2800+/4600. which one is going to play games better? ... gamer's benchmark my butt."

---- Eitt af mörgum! Ég er orðinn rólegur núna, ég er einfaldlega búinn að afskrifa þetta forrit og henda því =)
Last edited by kiddi on Fim 13. Feb 2003 17:30, edited 1 time in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég var með 12.000.- stig í gamla 3DMark en bara 1512 stig í þessu með 1024 x 768 og 1964 stig með 800 x 600 upplaus.
Þetta er algjört krap!!
Greinilegt að ATI er að múta Futuremark.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Það er auðvitað eðlilegt að scorið lækki, þetta er nýr grunnur til að mæla nýja fítusa, þegar 3DMark2001 kom út á sínum tíma þá voru hæstu scorin í byrjun frá 2000-3000 stig... málið er bara að það er ekkert jafnvægi í þessu lengur, tölva *A* fær lægra score en tölva *B*, þó það sé gjörsamlega óvéfengjanlegt og augljóst að tölva *A* er betri. Og ég er ekki endilega að meina að önnur tölvan er með Radeon og hin Geforce, þetta gengur í allar áttir.

Viðbót varðandi ATi vs. GeForce, eins og Atlinn benti á, þá er þetta málið:

"And to the people complaining about ATi and 3DMark03, a quick thought about this will make it all clear. How many DX9 cards are out there RIGHT NOW? ONE BASIC CORE, the R300 from ATi, it has more advanced shaders and DX9 features that NO OTHER CARD on the market has right now. Of course it scores better!!! This is a DX9 benchmark, not DX8, if you want a benchmark for DX8 performance... GF4TI, R8500... use 3DMark2001SE, it is a perfect benchmark for hardware that fits that catagory. 3DMark03 is DX9, the current retail cards from nVidia are not. I fail to see the problem! Anyone remember the Geforce3 in 2001 when it first came out, it smacked the other cards around, it was DX8, running a DX8 benchmark. "

Þetta útskýrir samt ekki afhverju score'in á GF4 kortum eru svona gjörsamlega út úr samræmi. ... 3DMark03 er ennþá í Recycle Bin.
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

Hvað meinarðu, stærði skiptir ÖLLU máli :twisted:
Mynd
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

OMFG...hvað í a****** er þetta?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

þetta er quantum3D-mercury-16x3dfxvoodoo2pci-96mb
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

ekki er þetta allt eitt kort?
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Svara