Vantar ráðlagningu með PSU og Skjákort

Svara

Höfundur
Azreal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Vantar ráðlagningu með PSU og Skjákort

Póstur af Azreal »

er með 550w PSU 8gb minni og quad core 2 hdd 2 cdrom (specar á naðan) var að fá mér Nvidia N260GTX og var að leika mér í tölvuleik eftir sirka 2 tíma slökti tölvan á sér kortið þarf 2 svona 6 pinna power til að virka, var þó að lesa mig til á netinu og sá þar að quad core og minni tekur mikin straum svo þarf ég stærra PSU til að þetta gerist ekki eða er eitthvað annað sem ykkur expert gæti ráðlagt mér .. var að keyra nvida 8800gtx á henni og það var ekkert vesin. hef aldrei lent í því að vélin bara slökkvi á sér í miðjum leik ekki einu sinni krass bara slökti á sér.

(Í með fylgjandi bækling og á kassa stendur að þú þurfir 500w PSU)

Með fyrir fram þökk til þeira sem hafa vit á þessu.
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlagningu með PSU og Skjákort

Póstur af KermitTheFrog »

Þetta getur líka komið fyrir ef aflgjafinn ofhitnar, s.s. viftan neðan á honum sem tekur loft úr kassanum er að taka inn of heitt loft og kælir aflgjafann ekki nógu vel.

Hef sjálfur lent í þessu og félagi minn líka.

Höfundur
Azreal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlagningu með PSU og Skjákort

Póstur af Azreal »

profa að opna kassan sjá hvort það hjálpi eitthvað en er þó með 4 viftur inní honum fyrir utan örgjörfa viftuna og skjákort viftuna (og þær snúa ekki vitlust sjúa inn að framan og blása út að aftan )en ætla að prófa að opna kassan enda hefur hittnað rosalega eftir að það sást til sólu í koppuni hjá manni.. takk fyrir þetta (vill þó geta lokað kassanum)
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623

Höfundur
Azreal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlagningu með PSU og Skjákort

Póstur af Azreal »

Nei Vélin slokkti á sér aftur og var kassan opin og stóra heimlis viftu sem ég lét blása inn í hliðina á kassan og ekkert hintar það mikið kortið sjálf fór í rétt rúmlaga 65 gtráðu örgjörfin 40 gráður í Tomb Raider underworld og er ég að keyra hann 16x AA og 16x Atomsper í 1920 x 1200 með allar stillingar í high og ultra high og leikurin runar smuth alveg þar til hún slökti á sér byrjaði að koma smá hikst svo slokti hún á sér ... Ég held að kortið/Vélin þurfi meira power og ætla ég að prófa það á eftir næ mér í 800 w PSU sjá hvort það leisi ekki málið.
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623

Höfundur
Azreal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðlagningu með PSU og Skjákort

Póstur af Azreal »

jæja 800 w EVEREST 80 PLUS er komið í vélina og virðist vera það sem málið allavegna 5 tímar leikja spilun hefur ekki slökkt á henni enþá . 550w dugaði bara ekki til þá er ég orðin ánægður á ný .. bæti svo einu n260gtx við næstu mánarmót prófa þetta sli á víst að geta notað allr 3 raufanra og þatta kort bíður uppá 3 way SLI gaman að sjá það í action þá þarf kasnki að skoða hita málin betur :) ... tölvur eru indislegar :).. allavengna þá er það nokkuð ljóst að ef tölva slekkur á sér uppúr þurru í leik gæti verið að maður sé ekki með nó power...
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
Svara