Sælt veri fólkið. Fyrir 2 vikum síðan keypti ég mér Battleforge og Empire total war. Var búinn að heyra alveg svakalega skemmtilega dóma um Empire. En til að gera langa sögu stutta þá festist ég gjörsamlega í BattleForge, mesti snilldar stragedy leikur sögunnar, alveg nýtt fyrirbæri og fyrir þá sem spila, eða spiluðu, Magic the gethering (safnkorta spil ekki tölvuleikur) þá er þetta leikurinn fyrir þá ... Áður en ég held áfram þá er þetta online safnkorta stragedy leikur og já þú þarft að eyða alvöru peningum í að kaupa kort til að spila með, en þú færð ákveðið mörg kort í byrjun ásamt 3000 BFP (Battle Forge Points, sem er gjaldmiðill til að kaupa kort af öðrum spilum og eða boostera,Tome (tome 6 booster samann). Spilarar geta sett kortin sín á uppboð og/eða skipt á þeim við önnur hjá öðrum spilara.
Allavegana þá setur maður saman sinn eigin stokk 20 kort(deck) skiptist niður í byggingar, galdra og kalla og svo ferðu í annarsvegar pvp eða pve .. pvp player vs player er team 2 á móti 2 eða 1 móti 1. pve er player vs eliments þá er annarsvegar solo maps og allt að 12 spilar saman í einu risa borði að leysa ýmis verkefni og skemma og búa til sem her.
Áður en þú veist af þá ertu farinn að pæla í kostnaði korta (ingame void power) að leggja fyrir þig hvað er best að nota á móti hverju og hefur til þess svo kallað Forge sem er skýja borg, svona Arena og getur prófað stokkinn þinn á móti hinum og þessum köllum eða byggingum. Leikurinn er mjög djúpur og virkilega skemmtilegur þegar maður er komin áfram í honum. Svo eftir hvert map sem þú klárar í pve færðu upgrate kort og gull til að uppfæra kortin þín. þeir sem eru orðnir heitir núna mæli ég með að skoða tutorial videoin á battleforge.com þá áttar þú þig betur á þessu öllu saman.
(http://www.battleforge.com)
það er ekkert mánaðar gjald eða áskrift. EA tekur tekjur inn af spilum því þú endar með því að fara kaupa kort ef þú ætlar að vera með og sum þeirra er mjög dýr. (sérstaklega vegna gengisins .. )
Leita af Íslenskum spilurum. Væri gaman ef einhverjir eru að spila leikinn þarna úti ..
Grafík 8,5 (hörð gagnríni)
forritun 9 (keyri leikinn með allt í botni ekkert hikst eða lagg )
spilun 9 (Maður verður húkt)
Erfileika stig .. Mjög erfiður og þú átt ekki von á að klára fyrstu mapin sí svona. Maður þarf að pæla hvað er best fyrir hvert map, ásamt því að eignast kort sem auðveldar manni til muna spilunina.
Þetta er minn dómur á þessum leik en gæti túað að þessi leikur sé nú ekki fyrir þá pirruðu eða tapsáru .. því maður á eftir að tapa oft ... nema náttulega fyrir spilara á guðsnáð, þeir rúlla í gegnum þetta eins og ekkert sé ..
Frír á nettinu BattleForge Comment's og Íslenskir spilarar
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Frír á nettinu BattleForge Comment's og Íslenskir spilarar
Last edited by Azreal on Þri 26. Maí 2009 14:34, edited 1 time in total.
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: BattleForge Comment's og Íslenskir spilarar
Sæll, var að koma frá danmerku og ég keypti hann þar.
Ég ætla að prófa hann eitthvern timan næstu daga, þarf bara að klára Riddick: Assault on dark athena fyrst.
Allavega við getum kannski skipt á spilum eða eitthvað. (eða tekið leik......ef það er hægt)
Ég ætla að prófa hann eitthvern timan næstu daga, þarf bara að klára Riddick: Assault on dark athena fyrst.
Allavega við getum kannski skipt á spilum eða eitthvað. (eða tekið leik......ef það er hægt)
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: BattleForge Comment's og Íslenskir spilarar
Jæja þeir voru aldelsi að breyta núna. En nú getur þú Download öllum leiknum frít af netinu með kortum og alles full version greinilega að koma nó í kassan af sölu bfpunkta .. en allvegna fyrir þá sem vantar afþreifingar efni og geta downloadað kringum 6 gb (leikurin sjálfur er 8g á hdd ágískun með pökkun sé han í kringum 6g) af netinu ættu að prófa leikin sérstaklega þeir sem eru fyrir herkenskju leiki og voru gamlir warcraft III spilarar grafík minnir svolíð á það .. battleforge.com er síðan til að sækja leikin fleiri íslenska spilara værir gaman að fara 12spilarar í co-up map og klára það með íslnensku fólki á svo von á team spek kemur í leikin fljótlega hjálpar mikið til því þú færð voðalítð færi á að skrifa á milli playera .. to busy keeping eye on everythang else .. þeir sem eru aura litlir eða eiga ekki paypal eða kerdit kort til að kaupa bfp (nota til að kaupa spilakort unit,spell,bulding) mæli ég ekki með þessum leik því hann gegnur ´mjög mikið útá að eiga kort til spiluna og er ég búinn að eiða sjálfur í leikin en það er gaman að eiga 200 kort sem þú notar til að setja saman 20spila deck til að spila eitt borð galdrar,byggingar,skrímsli/kallar til að velja úr í stokkin sinn .. fyrir þá sem eru að spila þá spila ég á Overlord sever og heiti Alvian sjáumst.
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623