er þetta ekki djók?

Svara

Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Staða: Ótengdur

er þetta ekki djók?

Póstur af hendrixx »

er virkilega ekki hægt að flytja stóra fæla(3 eða 4gb og yfir) einsog td HD og Bluray myndir á milli flakkara með usb2?

ég fæ alltaf upp error message sem segir mér að það sé ekki nóg pláss fyrir fælinn á hinum flakkaranum þrátt fyrir að það sé feikinóg og gott betur en það.

fleiri lent í þessu?

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af Andriante »

hendrixx skrifaði:er virkilega ekki hægt að flytja stóra fæla(3 eða 4gb og yfir) einsog td HD og Bluray myndir á milli flakkara með usb2?

ég fæ alltaf upp error message sem segir mér að það sé ekki nóg pláss fyrir fælinn á hinum flakkaranum þrátt fyrir að það sé feikinóg og gott betur en það.

fleiri lent í þessu?
ég hef lent í þessu nýlega veit samt ekki hvað var vandamálið..

Var þá að færa yfir 4gb iso file en var með 15gb laus

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af Vectro »

Fat32 vs NTFS

Breytið partition í ntfs, og þessi vandamál hverfa.

Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af hendrixx »

já var að rekast á þetta:

er hægt að breyta partitioninu í ntfs án þess að þurfa taka fælana af disknum og formatta?

þetta er nebbla stútfullur 320gb diskur og ég hef ekki nóg pláss í tölvunni til að geyma gögnin á meðan :(

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af Vectro »

hendrixx skrifaði:já var að rekast á þetta:

er hægt að breyta partitioninu í ntfs án þess að þurfa taka fælana af disknum og formatta?

þetta er nebbla stútfullur 320gb diskur og ég hef ekki nóg pláss í tölvunni til að geyma gögnin á meðan :(
Jamm, átt að geta gert það án þess að tapa gögnum, en ekki hina leiðina.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af AntiTrust »

hendrixx skrifaði:já var að rekast á þetta:

er hægt að breyta partitioninu í ntfs án þess að þurfa taka fælana af disknum og formatta?

þetta er nebbla stútfullur 320gb diskur og ég hef ekki nóg pláss í tölvunni til að geyma gögnin á meðan :(
Já, átt að geta gert þetta í Disk Managament minnir mig, getur allavega pottþétt notað partition magic til þessa.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af hendrixx »

dummy walkthrough? :oops:
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af AntiTrust »

hendrixx skrifaði:dummy walkthrough? :oops:

Farðu bara í Command Prompt framkvæmdu þessa skipun:

C:\> CONVERT C: /fs:ntfs

C: stendur að sjálfsögðu fyrir það drif sem þú ætlar að converta, passaðu að hafa rétt drive letter.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

karthor
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 00:32
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af karthor »

Gerðu first chkdsk C: /f /r
Og svo convert C: /fs:ntfs /X
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af AntiTrust »

karthor skrifaði:Gerðu first chkdsk C: /f /r
Og svo convert C: /fs:ntfs /X
Skiptir e-rju máli hvort þú gerir check disk fyrir eða eftir?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

karthor
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 00:32
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af karthor »

já allavega þegar að ég var skipta um format á harðadisknum þá gerði ég aldrei chkdsk C: /f /r og það virkaði aldrei að skipta um format þegar ég gerði þetta þá virkaði þetta

Höfundur
hendrixx
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 22:58
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af hendrixx »

ok snilld, en mun þetta definitely ekki eyða fælunum á disknum?

karthor
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 00:32
Staða: Ótengdur

Re: er þetta ekki djók?

Póstur af karthor »

Nei það held ég ekki annars gerði það ekki hjá mér
Svara