Bang Olufsen tv - tengja headphone

Svara

Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Staða: Ótengdur

Bang Olufsen tv - tengja headphone

Póstur af birgiro »

Hvernig tengi ég headphone við bang olufsen biovision 8 sjónvarpstæki. og tengja myndavel . Skil ekkert í þessu tæki, :shock:
Computer
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bang Olufsen tv - tengja headphone

Póstur af zedro »

Mynd
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Bang Olufsen tv - tengja headphone

Póstur af ManiO »

Þar sem ég býst við að settið hafi verið keypt hérlendis (sem er eina vitið, B&O búðin hér á landi eru með RUGL verð á B&O vörum) þá kemur allt á hrognamáli (dönsku ;)).

http://www.bang-olufsen.com/UserFiles/F ... nglish.pdf
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Bang Olufsen tv - tengja headphone

Póstur af axyne »

Það er tengi vinstra megin á tækinu, er sennilega eh lok þar fyrir.

Þar hefurðu Phones tengi (minijack) til að muta hljóð úr hátölurum sjónvarpsins þá ýtirðu á bæði upp og niður takkan í einu á fjarstýringunni.

Á sama stað er composide inn og hljóð vinstri og hægri inn. sem sagt 3x RCA tengi.
Til að fá þennan inngang uppá sjónvarpið ýtirðu á "list" takann á fjarstýringunni þangað til þú sérð "camera" í glugganum og ýtir þarnæst á "GO"

ManiO skrifaði:B&O búðin hér á landi eru með RUGL verð á B&O vörum


B&O búðin hér heima er ekki með háa álagningu, ég gerði verðsamanburð miðan við búðir í Damörku og þá var verðmunurinn sáralítill reyndar fyrir tæpum 2 árum síðan. Gengisfall Krónunnar miðan við þá Dönsku hefur síðan haft sín áhrif, gengið næstum tvöfaldast.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Bang Olufsen tv - tengja headphone

Póstur af ManiO »

B&O búðin hér á landi hefur staðið fyrir sínu í gegnum árin, Óskar og Bolli eru snillingar og alltaf gaman að spjalla við þá þegar maður kíkir í heimsókn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Staða: Ótengdur

Re: Bang Olufsen tv - tengja headphone

Póstur af birgiro »

axyne skrifaði:Það er tengi vinstra megin á tækinu, er sennilega eh lok þar fyrir.

Þar hefurðu Phones tengi (minijack) til að muta hljóð úr hátölurum sjónvarpsins þá ýtirðu á bæði upp og niður takkan í einu á fjarstýringunni.

Á sama stað er composide inn og hljóð vinstri og hægri inn. sem sagt 3x RCA tengi.
Til að fá þennan inngang uppá sjónvarpið ýtirðu á "list" takann á fjarstýringunni þangað til þú sérð "camera" í glugganum og ýtir þarnæst á "GO"

ManiO skrifaði:B&O búðin hér á landi eru með RUGL verð á B&O vörum


B&O búðin hér heima er ekki með háa álagningu, ég gerði verðsamanburð miðan við búðir í Damörku og þá var verðmunurinn sáralítill reyndar fyrir tæpum 2 árum síðan. Gengisfall Krónunnar miðan við þá Dönsku hefur síðan haft sín áhrif, gengið næstum tvöfaldast.


Já takk, ég var ekki búin að taka eftir þessu loki á hliðinni, ekki minnst á þetta í manual
Computer
Svara