vantar hjálp með Counter-strike 1.6
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
- Staða: Ótengdur
vantar hjálp með Counter-strike 1.6
ég var að setja upp Windows 7 ultimate build 7100 og þegar ég ætla að opna hann það kemur upp gluggi að hann gat ekki opnast venjulega og þarf að opnast i software mode i 16-bita gæði og það er bara ekki hægt að spila leikinn þannig svo ég var að pæla hvað get ég gert til að fix-a þetta?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með Counter-strike 1.6
Prófaðu að runna CS í Compatibility Mode, sjá linkinn fyrir neðan.
http://www.sevenforums.com/tutorials/31 ... -mode.html
http://www.sevenforums.com/tutorials/31 ... -mode.html
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með Counter-strike 1.6
það er samt ekki að virka fyrir OpenGL stillinguna i 1.6 virkar fyrir D3D í 32-bit og 10xx * 7xxeinarhr skrifaði:Prófaðu að runna CS í Compatibility Mode, sjá linkinn fyrir neðan.
http://www.sevenforums.com/tutorials/31 ... -mode.html
allveg sama hvað ég vel vista eða xp eða 98
og í D3D þá höktar leikurinn smá
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vantar hjálp með Counter-strike 1.6
Ertu allveg örugglega búinn að setja upp driver fyrir skjákortið ?
A Magnificent Beast of PC Master Race