Media Player vandræði

Svara

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Media Player vandræði

Póstur af Magni81 »

ég er að fá meldingu á netinu þegar ég reyni að horfa á videos um að mig vanti "additional pluggins" og þegar ég ýti á download þá er það eina sem kemur upp media player 11 en ég með 11.6.

vitið þið hvað ég á að gera til að redda þessu? eg er með Firefox.

Herna er t.d. video sem ég get ekki horft á http://www.microsoft.com/windows/windows-7/default.aspx

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Media Player vandræði

Póstur af Tóti »

Náðu í þennan codec pakka http://www.free-codecs.com/K_lite_codec_pack_download.htm
Það ætti að redda þessu. Taktu full útgáfu
Skjámynd

jjjjoooonnnn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 21. Mar 2009 11:20
Staða: Ótengdur

Re: Media Player vandræði

Póstur af jjjjoooonnnn »

hérna er eini codecin sem ég sæki http://shark007.net/

en hann er bara fyrir vista og win 7
núverandi óháður starfsmaður tölvuverslunar
fyrrverandi starfsmaður fjarskiptafyrirtækis

idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Staða: Ótengdur

Re: Media Player vandræði

Póstur af idle »

þetta er besti codec pakkinn IMO
http://cccp-project.net/

færð MPC og alles með þarna
Svara