Sælir vaktarar.
Ég er að íhuga að skipta út MVIX mv5000R (http://www.mvix.net.au/5000_OverView.html) og fá mér Western Digital HD TV með nettengdum hörðum diski.
WD HT TV kostar um 28000 kr. hjá att.is. (http://www.att.is/product_info.php?cPath=224_225_205&products_id=4565)
Tækið fær mjög góða dóma.
Nú er ég að spá í nettengdum hörðum diski sem getur þjónað tveimur fartölvu (pc og macbook). Ég er með mikið magn af ljósmyndum, vinnuafrit og annað efni.
Hvað mælið þið með?
Diskurinn ætti líklega að vera a.m.k. 500gb að stærð.
Ég hugsa að hámarksverð ætti að vera um 25000 kr. fyrir NAS eininguna.
Með fyrirfram þökkum.
WD HD TV og NAS - hvað ráðleggið þið?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
WD HD TV og NAS - hvað ráðleggið þið?
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Re: WD HD TV og NAS - hvað ráðleggið þið?
Ég hef reyndar ekki mikla reynslu af NAS hýsingum, kýs yfirleitt standalone server fram yfir boxin, en ég er búinn að leika mér talsvert með WD HD tækið og það er mjög fínt, þæginlegt og flott GUI.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.