win7 vandamál.

Svara

Höfundur
McOrri
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 02. Sep 2006 21:14
Staða: Ótengdur

win7 vandamál.

Póstur af McOrri »

sælir...

ég setti nýlega ( 1- 1 & 1/2 ) mán síðan ég setti upp win7 betuna og enþá eru nokkur "key" forrit sem virka ekki, sem mér finnst voðalega pirrandi.

Vitiði um einhverjar betur á ísl. download síðum ( eins og kreppa.org og riptorrent ) þar sem t.d. deamon tools eru að virka.

Get þar af leiðandi ekki sett upp neina leiki, nein forrit hingað til því engin þannig forrit eru að virka.

Ef þið vitið um einhver forrit sem ættu að virka endilega posta links hér.

Takk takk

ég er með betuna 7957 i think.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: win7 vandamál.

Póstur af viddi »

Þú getur notað Virtual CloneDrive

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: win7 vandamál.

Póstur af beatmaster »

Loksins virkar Daemon tools og það gerirðu svona :)

1. Finndu út hvort að þú ert með 32 bita (x86) eða 64 bita (x64) Windows
2. Náðu í nýjasta SPTD driverinn x86 hér / x64 hér og settu hann upp hjá þér.
3. Náðu í Daemon Tools lite hérna og settu hann upp.

Þú færð windows prompt um að þessi útgáfa af DT hafi "known compatibillity issues"-ignoraðu það og keyrðu innstall-ið
Þú gætir lent í því að hann sé lengi fastur í "Updating Virtual devices" en hann á að klára það samt (mér fannst hann vera of lengi hjá mér og ég drap process-ið og restartaði tölvunni)
Hann biður þig ekki um að restarta eftir uppsetningu en mér sýnist margir hafa þurft að gera það (þar á meðal ég) til að fá hann til að virka.

Voila :D

Mynd
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Höfundur
McOrri
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 02. Sep 2006 21:14
Staða: Ótengdur

Re: win7 vandamál.

Póstur af McOrri »

Það virkar að sækja x86 driverinn en ekki að sækja deamon tools sem þú linkar á, þá fæ ég bara nýjan tab og þá opnast sama dæmið aftur ( glugginn sem ég hafði opnaðann, í þessu tilviki spjallborðsþráðinn minn )

vonandi er hægt að redda því :)

kv,
Svara