Myndir frá síma og í tölvu ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Myndir frá síma og í tölvu ?

Póstur af Glazier »

Fékk mér síma fyrir stuttu (Sony Ericsson K660i) og ef ég tek myndir á hann þá á ég að geta tekið myndirnar af honum og sett inná tölvuna, en ef ég tengi snúruna sem fylgdi með símanum til að tengja við tölvu og fer inn í "minniskortið" á símanum og fer inn í pictures þá er ekkert þar :/

Hvað get ég gert til að ná þessum myndum úr símanum ?

Það er blue tooth á símanum og tölvunni og það er ALLTAF kveikt á því í tölvunni og það á að vera hægt að senda myndirnar þannig en ef ég "leita að tækjum" í símanum mínum þá finnur síminn ekki tölvuna en ef ég er í tölvunni og "leita að tækjum" þá finnur tölvan símann :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndir frá síma og í tölvu ?

Póstur af KrissiK »

notaðu software-ið sem fylgdi með á disk... bróðir minn á svona síma og hann notar mína tölvu til þess að færa myndir yfir (Y)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Myndir frá síma og í tölvu ?

Póstur af dos »

ÉG nota forritið sem fylgdi símanum, reyndar nokia. Gat stillt það þannig að myndirnar og símaskráin sendast sjálfkrafa yfir í tölvunna þegar ég er nálægt henni
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Myndir frá síma og í tölvu ?

Póstur af Gúrú »

dos skrifaði:Gat stillt það þannig að myndirnar og símaskráin sendast sjálfkrafa yfir í tölvunna þegar ég er nálægt henni


Sú stilling brennir batteríi las ég á GsmArena.com
Svona svo að þú vitir af því. :D
Modus ponens

bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Myndir frá síma og í tölvu ?

Póstur af bridde »

Jamm, brennir batteríi en er of kúl til að sleppa því ;)

Annars var ég í svipuðu veseni með aðeins eldri sonyEricsson.
Það virkaði fínt fyrir mig að fara á síðuna þeirra og ná í pc software. Get þá líka geymt öll sms og símaskrá og svona.

dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Myndir frá síma og í tölvu ?

Póstur af dos »

Gúrú skrifaði:
dos skrifaði:Gat stillt það þannig að myndirnar og símaskráin sendast sjálfkrafa yfir í tölvunna þegar ég er nálægt henni


Sú stilling brennir batteríi las ég á GsmArena.com
Svona svo að þú vitir af því. :D


Þóttist nú vita það,(allt activiti eyðir orku) :wink: rafhlaðan endist samt i 2 daga þannig að það skiftir mig engu, getur lika stillt það þannig að síminn geri þetta 1 sinni á sólahring.
Svara