Win7

Svara

Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Staða: Ótengdur

Win7

Póstur af silenzer »

Er þetta alveg safe? Getur maður alveg spilað leiki sem maður hafði á tölvunni fyrir upgradeið án nokkurra vandamála? Hver eru þekktustu vandamálin?

Vona að einhver viti allt þetta, takk takk
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af GuðjónR »

Beta útgáfa er aldrei alveg safe....
En þetta er mjög flott :)

Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af silenzer »

Náttla :P en virka leikirnir í þessu alveg fínt?

bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af bridde »

Ég var með Build 7000 af 32bit Windows7.

Fíla þetta stýrikerfi í botn, mjög flott look, getur stillt allt til og leikið þér með hlutina.
Ég gat spilað alla leiki í þessu en þá þurfti ég að vera duglegur að finna fix á netinu og keyra þá í compatibility mode.
Það var einmitt ástæðan fyrir því að ég hætti að nota það, vill bara bíða eftir official útgáfunni. En í guðanna bænum prófaðu að setja þetta upp og leiktu þér, það virkar alveg fínt.

Ég myndi halda að Windows7 verði aldrei vinsælt sem 32bit stýrikerfi enda 64Bit að koma á fullri ferð. Þessvegna mæli ég með 64bit útgáfu ef þú vilt meiri hraða og svona, (sérstaklega ef þú ert með meira en 3.5gb í RAM)

Eg gat ekki keyrt Hamachi og Lan-að í leikjum með félögunum, það virðist vera einhver firewall sem ekki er hægt að slökkva á, Eða þá að Hamachi er ekki komið með almennilegan stuðning við Win7.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af KermitTheFrog »

Þú keyrir nú samt ekki 64bit OS nema vélbúnaður leyfi

oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af oskarom »

KermitTheFrog skrifaði:Þú keyrir nú samt ekki 64bit OS nema vélbúnaður leyfi
Satt, en hver er að keyra vélbúnað sem styður ekki 64bit?
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af Sydney »

Win7 virkar fínt í flesta leiki en punkbuster virkar ekki.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af KermitTheFrog »

oskarom skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þú keyrir nú samt ekki 64bit OS nema vélbúnaður leyfi
Satt, en hver er að keyra vélbúnað sem styður ekki 64bit?
Lappinn minn keyrir ekki 64bit

thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af thiwas »

en hvaða lágmarksvélbúnað þarf maður að hafa til að keyra 64 bit útgáfu af Win7
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af KermitTheFrog »

thiwas skrifaði:en hvaða lágmarksvélbúnað þarf maður að hafa til að keyra 64 bit útgáfu af Win7
Örgjörva sem styður 64bit

thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af thiwas »

og hvernig veit maður hvort að örgjörvinn styður það
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af AntiTrust »

thiwas skrifaði:og hvernig veit maður hvort að örgjörvinn styður það
Hvaða örgjörva ertu með?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af thiwas »

ég er með
Intel Dual-Core E5300 2.6GHz, 2MB í flýtiminni
Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af Rubix »

Helst svo að vera með 4gb í minni líka..
||RubiX
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af AntiTrust »

Rubix skrifaði:Helst svo að vera með 4gb í minni líka..
Win7 er nú talsvert léttara í keyrslu en Vista.

Er að keyra W7 á lappa með 2Gb, ekki að sjá neitt hökt annað en þegar ég setti Vistað upp.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af thiwas »

já er með þetta

Intel Dual-Core E5300 2.6GHz, 2MB í flýtiminni
og 4 GB minni

á ég þá að geta keyrt Win7 64bit,


og hver er svona megin munurinn sem ég ætti að finna á þessum tveim útgáfum x32 og x64
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af AntiTrust »

Þú ert með 64bit CPU. Það er talað um 8-15% performance gain þegar 64bit OS er keyrt á 64bit CPU.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Win7

Póstur af Hnykill »

Ég er með win xp Pro , SP3 og alla drivera updateaða í botn.. síðan í gær. allir leikir.. öll forrit.. allir drivear.. bara allt af öllu virkar eins vel og það getur virkað. ekkeert hikst, ekkert error.. bara ekki neitt.

Ég er ekki hrifinn af Win Vista.. þetta Win 7 er í raun ekki komið út ennþá. svo í guðana bænum.. testið þetta í klessu svo þetta virki almennilega þegar þetta er formlega komið út á DVD diski. þegar ég set inn nýtt og betra stýrikerfi ætlast ég til þess að það virki betur en að sem ég var með áður.. Win XP og Vista var greinilega ekki málið.

Win Vista minnir mig óhemju mikið á Windows Millenium. millibilsástand milli stýrikerfa.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara