Skeljar til að hafa HD utanáliggjandi ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Skeljar til að hafa HD utanáliggjandi ?

Póstur af Voffinn »

Sælir,

Mér vantar box til að setja utan WD diskinn minn og hafa með í skólann, náttúrlega USB 2.0 tengt og fínerí heit. (Já, ég ætla að kála öllum í stofunni með hátíðnihljóðunum :!: )

Alvega, hvað er do's and dont's í þessum skeljum, reynslusögur vel þegnar, og ef einhver hefur hugmynd hver er með bestu skeljarnar á besta verðinu ;)
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hárna er verið að selja svoleiðis
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Kostar nýr 16k ? Jeje, crap.

Tölvulistinn er að selja nýja á 7k.

Kóði: Velja allt

 Utanáliggjandi USB 2.0 hýsing fyrir 3,5" harðdiska, 480mbps      6.990
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

d

Póstur af ICM »

aðal munurinn er í því að sumir kassar ráða við ÖLL IDE drif, t.d. CD, DVD, skrifara og HDD, jafnvel gömul zip, aðrir styðja bara HDD og eru oftast ódýrari
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Félagi minn keypti svona ódýrt box..(5-6k) og maður lifandi .. það tók forever að kópíra smá skrá úr þessu drasli þó svo að græjan hafi verið USB2.0 og sömuleiðis tölvan hans.. :?
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

mér langaði bara í svona fyrir hd, vitiði um einhverjar góðar týpur.
Voffinn has left the building..

Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Xts »

kemiztry, ég ætla að vona að vélin hans hafi stutt usb 2.0, að hún hafi ekki verið að keyra þetta á usb 1.0.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

j

Póstur af ICM »

kemiztry skrifaði:Félagi minn keypti svona ódýrt box..(5-6k) og maður lifandi .. það tók forever að kópíra smá skrá úr þessu drasli þó svo að græjan hafi verið USB2.0 og sömuleiðis tölvan hans.. :?

prófaðu að nota forrit eins og secure"2"copy
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Eins og ég sagði þá voru báðir hlutir með USB2.0.. semsagt bæði boxið og tölvan
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég var nú með "2.5 disk í usb2.0 í láni um daginn, það var alveg nógu fljótt fyrir mig.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Þetta sama box og task er með sá ég í expert í gær á 4900 eða eitthvað, allavega! Þá mæli ég sterklega á móti USB2.0 boxum undir svona drif, Firewire er málið fyrir external HDD!

Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Xts »

Já ég er rosa spenntur fyrir sonna boxi fyrir 3.5" sem er með bæði Firewire & USB 2.0.
(Var að kaupa mér solleis fyrir 2.5")

Hvaða box eru í boði fyrir solleis og hvað kostar þetta?
Veit einhver um einhverjar týpur?

=>Kiddi af hverju mælir þú á móti USB 2.0 fyrir Ext. HDD?<=

Thx :8)
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

USB 2.0 hefur reynst mér frekar illa, hraðinn virðist ekki vera neitt annað en einhverskonar rollercoaster, erfitt að fá þessa USB hluti til að tolla tengda lengi í einu, meðan ég hef alltaf fengið frábæran hraða í gegnum Firewire auk þess sem drifin tolla tengd svo vikum skiptir =)

Xts
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 21:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Xts »

Amm, ég hef notað Firewire á 2.5" HDD og hefur reynst vel.
Hef ekki testað USB2 að ráði.

Update frá pósti mínum áðan:
Tölvuvirkni er að fá aftur box sem eru fyrir 3.5" HDD og heldég 5" líka (ROM og þannig).
Þetta á að koma eftir tvær vikur eða eitthvað...

Þetta var á 7-8k síðast og ætti ekki að verða of langt frá því þegar hann fær þetta.
Þá er þetta með innbyggðum PS og þarf því bara boxið og Snúru, búið.

Étla kaupa sonna... held það verði ekki mikið þægilegra... :roll:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

þið getið lesið um það á tom's hardware, samanburð á FireWire og USB2 HDD, USB2 var mikið hraðara en svo dettur hraðinn niður við stanslausa skráar færslu en firewire helst stöðugt á minni hraða.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

But, i don't have firewire on my laptop :?

elortegle
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 17:16
Staðsetning: Grundarfjordur
Staða: Ótengdur

Póstur af elortegle »

Var ekki haegt ad fá svona bara med Firewire í stadinn fyrir usb2 ?
Svara