Festa viftu við móðurborð
Festa viftu við móðurborð
Jæja tölvugúrúar, hér kemur ein spurning til ykkar
Er með Shuttle An35N og CoolerMaster viftu. Viftan passar ekki í móðurborðið. hún er of stór
Get ég moddað neðsta plaststykkið sem er á viftunni og festist í móðurborðið þannig að ég geti notað þessa viftu?
Hefur einhver reynslu af svona moddi?
Er með Shuttle An35N og CoolerMaster viftu. Viftan passar ekki í móðurborðið. hún er of stór
Get ég moddað neðsta plaststykkið sem er á viftunni og festist í móðurborðið þannig að ég geti notað þessa viftu?
Hefur einhver reynslu af svona moddi?
Re: Festa viftu við móðurborð
Afhverju ætlarðu að setja viftu á þetta móðurborð ?
Annars er þetta einfaldasta lausnin fyrir þig http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =COL_Sleet
Annars er þetta einfaldasta lausnin fyrir þig http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =COL_Sleet
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Festa viftu við móðurborð
Ertu að meina örgjörvaviftu þá eða?
Re: Festa viftu við móðurborð
Gets skrifaði:Afhverju ætlarðu að setja viftu á þetta móðurborð ?
Annars er þetta einfaldasta lausnin fyrir þig http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =COL_Sleet
Er hann ekki að taka um örrann ? Hann setur þetta ekki á hann !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Festa viftu við móðurborð
jámm, er að tala um örgjörvaviftuna
Re: Festa viftu við móðurborð
lukkuláki skrifaði:Gets skrifaði:Afhverju ætlarðu að setja viftu á þetta móðurborð ?
Annars er þetta einfaldasta lausnin fyrir þig http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =COL_Sleet
Er hann ekki að taka um örrann ? Hann setur þetta ekki á hann !
Nei satt er það, kvarflaði bara ekki að mér að hann væri að tala um örgjörfaviftuna, en sé það núna að það hlýtur bara að vera, engin glóra í því að setja viftu á kubbasettið á þessu móðurborði.
Re: Festa viftu við móðurborð
mattiorn skrifaði:jámm, er að tala um örgjörvaviftuna
Ég myndi ekki standa í þessu veseni þegar þú getur alveg fengið ódýra viftu á þetta
http://www.computer.is/vorur/4663
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Festa viftu við móðurborð
lukkuláki skrifaði:mattiorn skrifaði:jámm, er að tala um örgjörvaviftuna
Ég myndi ekki standa í þessu veseni þegar þú getur alveg fengið ódýra viftu á þetta
http://www.computer.is/vorur/4663
Líka þessi hérna á 1.790kr
heilum 15kr ódýrari
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Festa viftu við móðurborð
Önnur spurning. Fékk þessa viftu með móðurborðinu en hef ekki getað fest hana við...
er semsagt með AN35N móðurborð alveg eins og á myndinni ofar í þræðinum og svo þessa viftu:
get ég fest viftuna bara beint við móðurborðið.... virðist ekki getað það, þarf ég að beygja festingardralsið eitthvað þannig að þetta haldist eða vantar eitthvað millistykki?
er semsagt með AN35N móðurborð alveg eins og á myndinni ofar í þræðinum og svo þessa viftu:
get ég fest viftuna bara beint við móðurborðið.... virðist ekki getað það, þarf ég að beygja festingardralsið eitthvað þannig að þetta haldist eða vantar eitthvað millistykki?
Re: Festa viftu við móðurborð
mattiorn skrifaði:Önnur spurning. Fékk þessa viftu með móðurborðinu en hef ekki getað fest hana við...
er semsagt með AN35N móðurborð alveg eins og á myndinni ofar í þræðinum og svo þessa viftu:
get ég fest viftuna bara beint við móðurborðið.... virðist ekki getað það, þarf ég að beygja festingardralsið eitthvað þannig að þetta haldist eða vantar eitthvað millistykki?
Það þarf aldrei að breyta festingum neitt ef þetta passar ekki þá er þetta ekki rétt vifta en ég sé ekki myndina þannig að ég get ekki sagt til um það.
AN35N er socket A þannig að það þarf socket A viftu aka 462
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Festa viftu við móðurborð
ég seldi honum Kælisökkul og Viftu í þessum "pakka" með móðurborðinu & örgjörvanum.....svo er flókið að festa viftuna og kælisökkulinn á móðurborðið? Vá....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Festa viftu við móðurborð
Hyper_Pinjata skrifaði:ég seldi honum Kælisökkul og Viftu í þessum "pakka" með móðurborðinu & örgjörvanum.....svo er flókið að festa viftuna og kælisökkulinn á móðurborðið? Vá....
Alveg rólegur, ég sagði við þig að þetta kæmi með kalda vatninu og þú spurðir hvaða kalda vatni!!!
Annars er þetta komið í og allir sáttir..