sullaði yfir lykla borðið

Svara

Höfundur
terry
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 13. Mar 2009 15:11
Staða: Ótengdur

sullaði yfir lykla borðið

Póstur af terry »

sælir, vitið þið hvort hægt er að gera við það?Margir takkar virka ekki en borðið er logitech G15
x38 q6600 4gb800mh 8800gt512 24"samsung. ps2 ps3 x360.

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: sullaði yfir lykla borðið

Póstur af Opes »

Hverju sullaðiru yfir það? Um leið og þetta gerðist áttiru að setja það á hvolfi á ofn, og geyma það þar í svona sólahring.

Höfundur
terry
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 13. Mar 2009 15:11
Staða: Ótengdur

Re: sullaði yfir lykla borðið

Póstur af terry »

siggistfly skrifaði:Hverju sullaðiru yfir það? Um leið og þetta gerðist áttiru að setja það á hvolfi á ofn, og geyma það þar í svona sólahring.
bjór, auðvitað :Dvar að spila heavy og greip næsta lyklaborð og pluggaði því, auðvitað, en hefði betur gert það sem þú sagðir.
x38 q6600 4gb800mh 8800gt512 24"samsung. ps2 ps3 x360.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: sullaði yfir lykla borðið

Póstur af TechHead »

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: sullaði yfir lykla borðið

Póstur af Sydney »

Taka það alveg í sundur.

Nákvæmlega sama gerðist fyrir mig, ef þú tekur það í sundur og losar plastfilmurnar tvær í sundur þá mun það virka, þær eru klístraðar saman. Þarft ekki að taka takkana af.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Svara