Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Góðan daginn/kvöldið
Ég var að fá í hendurnar eitt gefins móðurborð vinur minn gaf mér það og ég var að pæla í hvort það væri eitthvað gagn í því og fékk líka OCZ EL DDR2 PC2-6400 / 800MHz / Gold Gamer eXtreme / XTC Edition 1gb vinnsluminni með.
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2755 (móðurborið sem ég var að fá )
Ég veit að það er innbygt skjákort og ég mundi og ef ég ætla á annað borð að nota það þá ætla ég að setja skjákort í. Er með
Hlutir í í borðtölvuni sem ég er að nota núna
http://64-bit-computers.com/wp-content/ ... l_VSTA.jpg
og
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... X850XT.jpg
Var að pæla í hvort ég ætti að nota og hvernig skjákort væri gott að kaupa á sitthvort móðurborðið (hvernig munduð þið setja þetta saman).Hvað munduð þið kaupa við til þess að fá tölvu sem ræður við net,gamla leiki og diablo 3 þegar han kemur.Hvernig væri fyrir mig best að púslla þessu saman ? (á 160gb harða disk 2x þannig að þarf ekki harðan disk)
Þið verðið að afsaka stafsetninga og uppsetninga villur er lesblindur og stafsetning er ekki mitt fag . Með fyrir fram þökkum.
Ég var að fá í hendurnar eitt gefins móðurborð vinur minn gaf mér það og ég var að pæla í hvort það væri eitthvað gagn í því og fékk líka OCZ EL DDR2 PC2-6400 / 800MHz / Gold Gamer eXtreme / XTC Edition 1gb vinnsluminni með.
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2755 (móðurborið sem ég var að fá )
Ég veit að það er innbygt skjákort og ég mundi og ef ég ætla á annað borð að nota það þá ætla ég að setja skjákort í. Er með
Hlutir í í borðtölvuni sem ég er að nota núna
http://64-bit-computers.com/wp-content/ ... l_VSTA.jpg
og
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... X850XT.jpg
Var að pæla í hvort ég ætti að nota og hvernig skjákort væri gott að kaupa á sitthvort móðurborðið (hvernig munduð þið setja þetta saman).Hvað munduð þið kaupa við til þess að fá tölvu sem ræður við net,gamla leiki og diablo 3 þegar han kemur.Hvernig væri fyrir mig best að púslla þessu saman ? (á 160gb harða disk 2x þannig að þarf ekki harðan disk)
Þið verðið að afsaka stafsetninga og uppsetninga villur er lesblindur og stafsetning er ekki mitt fag . Með fyrir fram þökkum.
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Hvaða örgjörfa ertu með á þessu ASRocK móðuborði
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Intel (r) Pentium (r) cpu 2.66hz /2,68 chz
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
zzz179 skrifaði:Intel (r) Pentium (r) cpu 2.66hz /2,68 chz
Duo E6750 2.66
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Myndi halda borðinu, overclocka örgjörvann upp í 3.20ghz og fá mér innra minni + eins skjákort, geturu ekki verið með 2stk á þessu borði sem þú ert að nota?
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
ég held allaveganna að þú ættir að selja mér borðið með pci express raufinni
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Duo E6750 2.66 já
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
bridde skrifaði:Myndi halda borðinu, overclocka örgjörvann upp í 3.20ghz og fá mér innra minni + eins skjákort, geturu ekki verið með 2stk á þessu borði sem þú ert að nota?
Ég myndi líka nota áfram borðið sem þú ert að nota, getur samt bara haft eitt skjákort í einu, hin raufin er AGP rauf.
Hvaða minni ertu að nota á því 400 eða 667
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
biturk skrifaði:ég held allaveganna að þú ættir að selja mér borðið með pci express raufinni
Þau eru bæði með pci express rauf...
Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?
Takk fyrir allt saman .Þið verðið að afsaka hversu leingi ég vara að svar búið að vera klikkað að gera en allvegna ég keyfti mér bara nýrri og betri
Vinnsluminni : GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC
Móðurborð : Gigabyte GA-EP45-UD3R
Örgjörvi : Core 2 Duo E7400 Wolfdale
Örgjavavifta:Coolermaster CK8-9JD2B-0C-GP
aflgjafi:GigaByte Superb 460W aflgjafi, 120mm vifta, Ekki það sem ég vildi en hann dugar
Kassi : Antec P182 Performance One - svartur án aflgjafa
Harði diskur ; Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
Skjákort :Gigabyte, gerð nVidia GeForce 9800GT, 512 MB, 2DVI PCI-Express
Flott vél er ekki smá sáttur, púslaði saman gamla draslinu og skifti á öðru móðurborðinu (sem var í gömlu tölvu) á móti hátalarakerfi og dvd drifi sem vantaði í nýu vélina,og setti allt hitt í eina tölvu og lét mor fá.(Þar að seigja það sem var nothæt)
Vinnsluminni : GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC
Móðurborð : Gigabyte GA-EP45-UD3R
Örgjörvi : Core 2 Duo E7400 Wolfdale
Örgjavavifta:Coolermaster CK8-9JD2B-0C-GP
aflgjafi:GigaByte Superb 460W aflgjafi, 120mm vifta, Ekki það sem ég vildi en hann dugar
Kassi : Antec P182 Performance One - svartur án aflgjafa
Harði diskur ; Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
Skjákort :Gigabyte, gerð nVidia GeForce 9800GT, 512 MB, 2DVI PCI-Express
Flott vél er ekki smá sáttur, púslaði saman gamla draslinu og skifti á öðru móðurborðinu (sem var í gömlu tölvu) á móti hátalarakerfi og dvd drifi sem vantaði í nýu vélina,og setti allt hitt í eina tölvu og lét mor fá.(Þar að seigja það sem var nothæt)