i-7 Eða Quad Core í leiki
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
i-7 Eða Quad Core í leiki
Nú fer maður að kaupa sér tölvu og þá var ég að spá hvort maður ætti að skella sér á þessa (með quad core og slíku) viewtopic.php?f=11&t=22475 eða safna sér fyrir þessari ( með i-7 og flr) http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1294 og hvor væri svoan "endingabetri" þ.e.a.s sem getur runnað alla nýjustu leikinna í lengri tíma (ef þið skiljið)
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Staða: Ótengdur
Re: i-7 Eða Quad Core í leiki
Einhvernveginn finst mér nú að i7 hljót að vera betri framtíðarfjárfesting. Hinsvegar er sennilega mjög langt í að það komi einhver tölvuleikur sem Q6600 mun ekki ráða við.
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: i-7 Eða Quad Core í leiki
i-7 er mikið betri fjárfesting..
spilar allt bara betur..
meira að segja ódýrasti i-7 performar betur en dýrasti quad core örgjörvinn sem kominn er út (extreme ekki talinn með)
spilar allt bara betur..
meira að segja ódýrasti i-7 performar betur en dýrasti quad core örgjörvinn sem kominn er út (extreme ekki talinn með)
massabon.is
Re: i-7 Eða Quad Core í leiki
Ekki spurning ef þetta snýst um að vélin eigi að keyra nýjustu leikina (á hverjum tíma) lengur... i7.
En ekki bara spurning um það. 1333 MHz minni í stað 800 MHz...
En ekki bara spurning um það. 1333 MHz minni í stað 800 MHz...