Sælir félagar,
Ein eða tvær spurningar til ykkar leikjanördana,
Hvernig á aftur að installera leik á annað drif en c: ?
Er það ekki rétt munað hjá mér að það sé hægt ?
Hefur það ókosti í för með sér eða er það óheppilegt að hafa leiki á öðru drifi en c: drifinu eða skiptir það litlu/engu máli.
Hægir á eða slíkt, hann er með góða leikjavél.
Verð reyndar að játa að c: drifið er raptor diskur en hinn sata.
Fræðið mig endilega um þetta.
Játa það fúslega að ég hef aldrei spilað tölvuleik og ætla ekki að fara að byrja á því en guttinn minn er að spá í þessu því c drifið hjá honum fyllist alltaf fljótlega meðan hinn diskurinn er 320 gig og tekur því talsvert lengur við en 80 gig c drif.
með fyrirfram þökk, kveðja SO
Installa leik á annað drif en C:
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Installa leik á annað drif en C:
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Installa leik á annað drif en C:
Græðir ekkert af viti á að gera það tbh.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Installa leik á annað drif en C:
Takk fyrir það, grunaði að myndi ekki græða neitt á því en vildi vita hvort það hefur mikil áhrif til hins verra.
En myndi samt gjarnan vilja vita hvernig það er gert ef einhver vildi fræða mig um það.
En myndi samt gjarnan vilja vita hvernig það er gert ef einhver vildi fræða mig um það.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Installa leik á annað drif en C:
Bara setja inn annað install path þegar þú ert að installa leiknum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Installa leik á annað drif en C:
Sydney skrifaði:Bara setja inn annað install path þegar þú ert að installa leiknum.
Stundum þarf að velja custom install til að fá þennan möguleika upp. Svo þarftu líka að búa til undirmöppu því það gerist ekki alltaf sjálfkrafa þegar maður færir yfir.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Installa leik á annað drif en C:
Borð loadast hægar á 7200rpm disknum en 10.000rpm raptornum
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Installa leik á annað drif en C:
KermitTheFrog skrifaði:Borð loadast hægar á 7200rpm disknum en 10.000rpm raptornum
Það er slæmt að mínu mati, ég er farinn að vera kickaður í BF2 vegna þess að ég loada möppum hraðar en serverinn
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED