Aflgjafi að feila?

Svara

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Aflgjafi að feila?

Póstur af Hyper_Pinjata »

ég er með tölvu hjá mér sem ég hef oftast notað sem 24/7 server svo kom að því að ég slökkti á henni og hafði slökkt á henni í viku....svo ætlaði ég að bæta hörðum diski í hana en það var nefnilega eitt athugavert við tölvuna...jú Aflgjafinn var Sjóðandi heitur,sérstaklega skrýtið þar sem slökkt hafi verið á tölvunni,en bara kveikt á aflgjafanum...

svo núna í kvöld tengdi ég tölvuna...og svo aflgjafann og kveikti á honum...heyri ég þá ekki svona skrýtið "hátíðni suð" í honum...og slekk strax aftur á honum...núna er ég að pæla....hvað í helv. ætli þetta sé?


Einhverjar hugmyndir?
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af AntiTrust »

Taktu aflgjafann úr sambandi frá móðurborði og straum, leyfðu því að vera svo í 10 mín og athugaðu svo hvað gerist.

Myndi ekki vera að taka neina sénsa hinsvegar með PSU, þeir geta valdið talsverðum skemmdum, sérstaklega í eldri vélbúnaði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Tölvuvinir.is
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 22:25
Staðsetning: Bjallavað 11-110 Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af Tölvuvinir.is »

Sælir.

Í svona tilvikum þarf maður ekkert að vera velta sér upp úr því hvað geti verið að, því að það er augljóslega ekki í lagi með aflgjafann. Ég ráðlegg þér eindregið að skipta um hann, því að það er talsvert ódýrari fyrirbyggjandi forvörn, frekar en hreinlega að hann nái að skemma aðra íhluti, annað hvort með ofhitnun og tilheyrandi rangri spennu, nú eða hreinlega að það komi bara upp eldur út frá honum. Fyrri möguleikinn er þó líklegri.

Vinarkveðja

Ólafur Baldursson
Tölvuvinir.is

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af Hyper_Pinjata »

Djöf....hvar fær maður annars góðann 350w aflgjafa nútildags? minnsta sem ég er með, er 400w (kassinn sem 350w aflgjafinn notar uþb 350w, og hann er svona "spar" hjá mér...semsagt á ekki að nota mikið rafmagn, því kýs ég að nota ekki 400w aflgjafa í hann)
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af viddi »


A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af Marmarinn »

AntiTrust skrifaði:Taktu aflgjafann úr sambandi frá móðurborði og straum, leyfðu því að vera svo í 10 mín og athugaðu svo hvað gerist.

Myndi ekki vera að taka neina sénsa hinsvegar með PSU, þeir geta valdið talsverðum skemmdum, sérstaklega í eldri vélbúnaði.



ég bý útá landi og geri við tölvur þar, hérna er rafmagnið töluvert óstöðugara en í bænum.

hef oft lent í því að PSU springi, en aldrei lent í því að vélbúnaður annar fari með.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af lukkuláki »

Marmarinn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Taktu aflgjafann úr sambandi frá móðurborði og straum, leyfðu því að vera svo í 10 mín og athugaðu svo hvað gerist.

Myndi ekki vera að taka neina sénsa hinsvegar með PSU, þeir geta valdið talsverðum skemmdum, sérstaklega í eldri vélbúnaði.



ég bý útá landi og geri við tölvur þar, hérna er rafmagnið töluvert óstöðugara en í bænum.

hef oft lent í því að PSU springi, en aldrei lent í því að vélbúnaður annar fari með.



Þú ert þá vonandi með spennujafnara eða surge protector?
Ég hef lent í því á aflgjafa sem "sprakk" og hann eyðilagði móðurborðið og harðan disk líka.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af Hnykill »

Marmarinn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Taktu aflgjafann úr sambandi frá móðurborði og straum, leyfðu því að vera svo í 10 mín og athugaðu svo hvað gerist.

Myndi ekki vera að taka neina sénsa hinsvegar með PSU, þeir geta valdið talsverðum skemmdum, sérstaklega í eldri vélbúnaði.



ég bý útá landi og geri við tölvur þar, hérna er rafmagnið töluvert óstöðugara en í bænum.

hef oft lent í því að PSU springi, en aldrei lent í því að vélbúnaður annar fari með.

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Það er svipað hérna á Suðureyri. rafmagnið kemur og fer.. en það er oft hálf bylgjukennt áður en það slekkur á sér og þetta er búið að taka út þónokkra harða diska. en frá 1998 enginn power supply. þangað til núna.. í síðustu viku fór fyrsti aflfgjafinn hjá okkur.. eflaust breytt hönnun eða eitthvað en 550W Gigabyte aflgjafi fór fyrst hjá félaga mínum og á sama tíma 800W afgjafinn minn, og 520W aflgjafinn hans pabba.. svo það er eitthvað ekki í lagi...
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi að feila?

Póstur af Hyper_Pinjata »

Hnykill skrifaði:
Marmarinn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Taktu aflgjafann úr sambandi frá móðurborði og straum, leyfðu því að vera svo í 10 mín og athugaðu svo hvað gerist.

Myndi ekki vera að taka neina sénsa hinsvegar með PSU, þeir geta valdið talsverðum skemmdum, sérstaklega í eldri vélbúnaði.



ég bý útá landi og geri við tölvur þar, hérna er rafmagnið töluvert óstöðugara en í bænum.

hef oft lent í því að PSU springi, en aldrei lent í því að vélbúnaður annar fari með.

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Það er svipað hérna á Suðureyri. rafmagnið kemur og fer.. en það er oft hálf bylgjukennt áður en það slekkur á sér og þetta er búið að taka út þónokkra harða diska. en frá 1998 enginn power supply. þangað til núna.. í síðustu viku fór fyrsti aflfgjafinn hjá okkur.. eflaust breytt hönnun eða eitthvað en 550W Gigabyte aflgjafi fór fyrst hjá félaga mínum og á sama tíma 800W afgjafinn minn, og 520W aflgjafinn hans pabba.. svo það er eitthvað ekki í lagi...


[b] ég hef aldrei lent í því að missa aflgjafa í rafmagnsleysi....og lykillinn af því er að...
1. slökkva á aflgjafanum (aftaná) þegar/ef rafmagnið fer
2. vera alveg viss um að biosinn sé ekki stilltur þannig að tölvan fari í gang þegar hún fær rafmagn....
þannig hef ég sloppið....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Svara