Hvort er betra

Svara

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Hvort er betra

Póstur af Predator »

Hvort er betra Radeon9200 (R92-C3L) 128MB eða Fx 5200 128MB :?:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ok.. þú mátt alveg líka taka til þín það sem að ég var að segja við Corey áðan! þú þarft EKKI að gera ****** nýjann þráð fyrir hverja EINUSTU spurningu sem þú hefur um NÁKVÆMLEGA sama hlutinn!!! þú ÁTT að halda SVONA svipuðm spurningum í SAMA þræðinum!!! þú ert búinn að stofna 4 ÞRÆÐI til að spurja hvort radeon eða nvidia sé betra!!!! :x :x :x :evil: :evil: :evil: :x :evil: :x :evil:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

vitlaust ég er búinn að gera 6 svona þræði :D
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

:evil:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvar eru nýju þráðstjóranir, fylgast með svona hlutum :(

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

þeir eru ekki að standa sig :wink:
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

usssuss, fær mar ekki smá tíma þegar maður er nýkominn heim úr skólanum :)

@Emilf, eins og gnarr kom svo vel til skila, þá er þetta óviðunandi. Reyndu að halda nýjum þráðum aðeins niðri, hægt er að nota hina betur. Einnig reyndu að vanda svolítið málfarið í nýjum þráðum (jafnt og svörum). Reynslan er sú að þá verður þér yfirleitt betur svarað og svo er einnig vanvirðing við okkur hina að bera svona málfar á borð fyrir okkur.

Með því sögðu, þá ætla ég að biðja þig líka aðeins um að skoða hvað er að gerast á spjallborðinu áður en þú ferð að pósta. Það eru um það bil 100 póstar sem fjalla um nvidia vs. ati. Það er mjög leiðindagjart að vera alltaf að lesa það saman aftur og aftur í hvert skipti sem einhverjum dettur í hug að pæla aðeins í þessu. ;) Best væri náttúrlega að skoða sambærilega þræði um sömu málefnin og einnig geturu lært mikið á því að skoða "benchmark og testsíður" eins og tomshardware.com og andtech.com (heitir hún það ekki?).

Svo vill ég minna fólk sem les þetta á að vanda titla á bréfum. :D

@gnarr, did we forget the blue pill this morning ? :)

Ykkar, óstandandi þráðstjóri,
Voffinn

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ég skal hætta að spurja alltaf af því sama :D
Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

munum eftir bláu pillunni..
Svara