Nokkrar pælingar varðandi HTPC

Svara
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Nokkrar pælingar varðandi HTPC

Póstur af ManiO »

Er að velta því fyrir mér að fá mér HTPC vél, en eitt sem ég er að velta fyrir mér, og það er varðandi Coaxial S/PDIF útgang og stuðning varðandi 5.1 hljóð. Er með Bose Lifestyle heimabíókerfi og vélin sem ég var að pæla í er http://kisildalur.is/?p=2&id=796 , sem er með Coaxial S/PDIF útgangi. Pælinging mín var hvort að ég myndi fá 5.1 merki.

Ef svo er ekki var ég að pæla hvort einhver önnur hljóðkort en þessi blessuðu Creative kort séu með optical út og inn og hvort að hægt væri að brúa milli inn og út tengjana þar sem ég er með PS3 vél sem ég vill helst líka hafa í 5.1 (er með hana tengda í optical í Bose græjunum og aðeins eitt slíkt tengi)?

Og svo var ég að pæla hvort Vista Home Premium væri ekki besti kosturinn fyrir HTPC vél, ef maður nennir ekki að vesenast með Linux? Ef einhver getur bent mér á hvar ég get keypt stýrikerfi innan HÍ væri það líka snilld.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar pælingar varðandi HTPC

Póstur af ManiO »

Enginn sem getur varpað smá ljósi á þetta?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara