hvað ætti hitastigið að vera ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

hvað ætti hitastigið að vera ?

Póstur af andribolla »

eg er lítið búin að vera að spá i svona klæingum
var að útbúa mer tölvu kassa með 2x pentium tölvum eithverjum gömlum sem ég atti
2x 400w spennugjafar
og 12 harðir diskar.

er með einn svona venjulegan hitamæli í honum svona ca 10 cm frá toppinum.
sem synir venjulega svona 23-24 gráður

er með 2x 70cm2 loftgöt
og 3x170mm viftur neðst sem draga loftið niður i gegnum kassan.
og eru þær stiltar á um 40% afköst

ætti maður að vera að mæla hitann eithverstaðar annastaðar en efst i tölvuni ?
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti hitastigið að vera ?

Póstur af Gunnar »

sæll andri.
ég myndi setja það fyrir ofan efsta harða diskinn.(nema það sé efst á kassanum :) )
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti hitastigið að vera ?

Póstur af andribolla »

jaa... ætli eg steli mer ekki eithverstaðar öðrum hitanema með svona utaná liggjandi föler ;)
og set hann þarna fyrir ofan diskana...
diskarnir eru sko á tvem hæðum snúa lóðrétt niður með 5cm a milli sín ca 15 cm frá viftunum
þær ná samt nátturlega alldrei að kæla meira en hitinn er i herberginu Þar sem þetta er geimt ;)
Svara