Tengja flatskjá við tölvu
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 17. Mar 2009 22:07
- Staða: Ótengdur
Tengja flatskjá við tölvu
Er með medion tölvu, í henni er GeForce 8500 skjákort og ég var búinn að græja snúru yfir í sony 32" flatskjáinn minn og fékk tölvuna upp á þeim skjá.
Svo fór ég á lan og reif allt aftanúr tölvunni og þegar ég endurtengdi það þá kemur tölvan ekki lengur upp á flatskjánum
what to do ?
Svo fór ég á lan og reif allt aftanúr tölvunni og þegar ég endurtengdi það þá kemur tölvan ekki lengur upp á flatskjánum
what to do ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja flatskjá við tölvu
Búinn að enabla hann í display settings?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 17. Mar 2009 22:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja flatskjá við tölvu
KermitTheFrog skrifaði:Búinn að enabla hann í display settings?
Ég er búinn að fikta klukkutímum saman í display settings, tölvan nemur ekki annan skjá þó hann sé tengdur....
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja flatskjá við tölvu
Ertu ekki bara að setja vitlausa upplausn á skjáinn? Félagi minn (soldið vitlaus) var dögum saman búinn að reyna að setja einhverja 13xx upplausn á 17" skjá og hann virkaði aldrei fyrr en ég setti 1280x1024 á hjá honum
Re: Tengja flatskjá við tölvu
Sér tölvan ss. skjáinn í Display settings eða ekki?
Hann er örugglega enabled í Device Manager er það ekki?
Hann er örugglega enabled í Device Manager er það ekki?
Modus ponens
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 17. Mar 2009 22:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja flatskjá við tölvu
KermitTheFrog skrifaði:Ertu ekki bara að setja vitlausa upplausn á skjáinn? Félagi minn (soldið vitlaus) var dögum saman búinn að reyna að setja einhverja 13xx upplausn á 17" skjá og hann virkaði aldrei fyrr en ég setti 1280x1024 á hjá honum
umm ég var að prófa akkúrat þettað, breita upplausninni og ég prófaði alla valmöguleika en ekkert virkaði
Re: Tengja flatskjá við tölvu
Búinn að prufa að endurræsa vélina með skjáinn tengdann? Það getur gert gæfumuninn stundum.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Þri 17. Mar 2009 22:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja flatskjá við tölvu
hagur skrifaði:Búinn að prufa að endurræsa vélina með skjáinn tengdann? Það getur gert gæfumuninn stundum.
það virkaði ekki nei
Re: Tengja flatskjá við tölvu
Búinn að prófa allar upplausnir sem flatskjárinn á að ráða við?
Á mínum 32" skjá neyðist ég til að nota 1024, því annars hverfur myndin bara.....
prófað 640,800,1024,1200 osfr
p.s. gangi þér vel með þetta og þetta á ekki að vera svona ,,mikið" vesen
Á mínum 32" skjá neyðist ég til að nota 1024, því annars hverfur myndin bara.....
prófað 640,800,1024,1200 osfr
p.s. gangi þér vel með þetta og þetta á ekki að vera svona ,,mikið" vesen
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"