Ætti ég að fá mér þetta skjákort?


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Ætti ég að fá mér þetta skjákort?

Póstur af Predator »

Ætti ég að kaupa mér ATi Radeon 9200 128MB fyrir leiki til dæmis Halo,Half-Life2 og Doom3 :?: á ekki mikin pening :( ég er með S3 ProSavage 32MB

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Ertu með AGP Pro rauf á móðubroðinu þínu ? ( agp 8x)

getur fundið það út með því að lesa bæklinginn með því, getur fengið hann á heimasíðu frammleiðanda borðsinns.
Getur séð framleiðandann þegar vélin er að boota sér.

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

hvaða máli skiptir það hvort ég er með agp rauf. ég er með nýja tölvu ca1mán
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Agp4x og Agp8x skiptir líka rosalega litlu í hraða. Auðvitað er borðið með Agp rauf Þessi Fox áttar sig ekki á því að ég er með móðurborð sem styður 200mhz örgjörva útí skúr og það er með AGP sloti

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ætti ég að fá mér þetta kort til að spila leiki t.d. Doom3, Half-Life2, Battlefield og Halo :?:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

It is Doom3,Battlefield and Halo Proof dont know about the Half lifer thou. :roll:

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Pandemic skrifaði:Agp4x og Agp8x skiptir líka rosalega litlu í hraða. Auðvitað er borðið með Agp rauf Þessi Fox áttar sig ekki á því að ég er með móðurborð sem styður 200mhz örgjörva útí skúr og það er með AGP sloti
Vertu ekki að staðhæfa einhvað sem þú hefur ekki vit á drengur :!: :!: :!:

AGP hefur 1x 2x 4x og 8x(pro).

AGP kortin eru compatible upp stigann en ekki niður.

Kort sem er gert fyrir AGP 1x gengur á öll, en það sem er hannað fyrir 8x(pro) gengur einungis á það. Agp 2x, gengur á 2x, 4x og 8x, en ekki 1x.

Það er mismunandi mikill straumur og bandvídd á portunum.

AGP 8x(pro) hefur 2.1GB/sec
AGP 4x hefur 1.1GB/sec
Er ekki viss hve mikla bandvídd hinar raufarnar hafa, en það er miðað við töföld afköst í bandvídd eftir hverjum flokki.

Að tala um að það sé enginn munur er rangt, þetta er svipuð umræða og var í gangi með agp 1x og 2x, þar sem vélbúnaðurinn á sínum tíma var það lélegur að þótt agp 2x væri kominn á markaðinn, þá var ekki hægt að nýta sér aflkastagetu þess.

HalfLife 2, og Doom 3 eru dæmi um leiki sem þú myndir aldrei keyra á vél sem hefur agp 2x, það er óhugsandi þar sem texture og lightning þarfnast svo mikillar bandvíddar.

Ef þú hefur einhvað um þetta að segja, say it. Vertu ekki að slefa úr ranghugmyndum og rugli!

STFW :!:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þú færð engan munn í bencmörkum þótt það sé AGP 8x eða AGP4x ekki nema kannski 100-150 stiga munur þar sem hann er með glænýtt móðurborð afhverju í andskotanum ertu að tala um AGP 1x og 2x who the fuck cares. Kortið sem hann var með í huga styður AGP 4X og AGP8X ég er t.d með kort sem runnar á AGP2x,4,x,8x og Ati Radeon 9600Pro gerir það líka flest öll kortin gera það

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af legi »

Hmm pandi sko þetta skiptir öllu máli.

Á t.d gf 4 ti kortum breytir afskaplega litlu hvort þú sért með með agp8x eða agp4x þar sem að kortið fullnýtir sennilega ekki bandvíddina sem agpx4 getur flutt. En aftur á ´móti þegar þú ert kominn með öflug kort eins og 9800 pro og 5900 ultra og leiki sem fullnýta getu kortana þá er hámarksflutningsgetan á AGP raufinni farinn að skipta máli , mezzup segir t.d að agpx 4 geti flutt 1,2 GB/s en agpx8 2,2 GB/s. Ef þú ert með leik sem krefst þess að bandvíddin á AGP sé meiri en 1,2 GB/s þá sér hver heilvita maður að agpx8 er nauðsynlegt :)
[ CP ] Legionaire
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hann er líka að tala um kort sem nýtir 4X en ekki 8X
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

legi skrifaði:mezzup segir t.d að agpx 4 geti flutt 1,2 GB/s en agpx8 2,2 GB/s.
wtf :?: :o :)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hann dreymir þig á kvöldin hefur virtual sex við þig á mornana :shock:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Hann dreymir þig á kvöldin hefur virtual sex við þig á mornana :shock:
úff, gott að vita að ég er ekki sá eini :P :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Bíddu varstu eikkað að beina þessu að mér eða :shock: :shock: :roll:
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Ætti ég að fá mér þetta skjákort?

Póstur af Spirou »

Emilf skrifaði:Ætti ég að kaupa mér ATi Radeon 9200 128MB fyrir leiki til dæmis Halo,Half-Life2 og Doom3 :?: á ekki mikin pening :( ég er með S3 ProSavage 32MB
Ég er með Ati Radeon 9200 og eftir því sem ég nota það meira þá verð ég alltaf meira og meira óánægður með það.

Endalaust bögg með drivera(sem ég hef ekki séð hjá NVidia síðan 2001).
Þetta er eina skjákortið sem ég hef notað sem ekki getur runnað Quake 2 rétt(Allt frá Voodoo2 til Software). Ef Radeon 9700 og 9800 eru eitthvað lík þessu korti þá fæ ég mér NVidia kort næst, sama hversu mikið hægvirkara það er, það allavega virkar.

Leikir sem ég hef lennt í vandræðum með:
Quake2, Generals, GTA3 Vice City(hef ekki spilað mikið af öðrum leikjum síðan ég fékk kortið). Ég hefði frekar átt að fá mér FX5200 Ultra og tekið viftuna úr sambandi á því korti :(
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Spirou varstu búinn að breyta hardware acerlation eikkað þannig á kortinu og fikkta í settings þá virkar generals allavega.
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Pandemic skrifaði:Spirou varstu búinn að breyta hardware acerlation eikkað þannig á kortinu og fikkta í settings þá virkar generals allavega.
Fyrir GTA3 var ég búinn að færa allar stikur fram og til baka, frá performance yfir í quality og aftur til baka. Sumar stillingar sem ég prófaði voru einfaldlega mikið verri þar sem leikurinn fraus fljótlega, aðrar voru mun skárri. Það er áræðanlega til einhver "ultimate" stilling á þessu en ég hef einfaldlega ekki tíma til að prófa allar stillingar.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu búinn að tékka á hitanum í kassanum og á kortinu? snýst viftan á því ábyggilega?
"Give what you can, take what you need."

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af legi »

Sorry mezzup var að meina fox :)
[ CP ] Legionaire

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ætti ég að fá mér þetta skjákort eða ekki :?:
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

gnarr skrifaði:ertu búinn að tékka á hitanum í kassanum og á kortinu? snýst viftan á því ábyggilega?
Það er engin vifta á Radeon 9200 og mér hefur reyndar dottið í hug að þetta sé hitavandamál þar sem Quake2 byrjar að lagga eftir langa spilun. Ég er með eina kassa viftu í Dragon kassa sem blæs lofti inn í kassan. Er að pæla í einni viftu í viðbót sem sogar út loftið að aftan(hin blæs því inn að framan).

Vandamálið með GTA virkar samt frekar eins og minnisleki því ef maður slekkur á leiknum og byrjar í honum strax aftur þá lagast grafíkin.
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Emilf skrifaði:ætti ég að fá mér þetta skjákort eða ekki :?:
Sko, miðaða við að FX5200 kostar svipað og að það er jafn hægvirkt þá myndi ég fá mér það, allavega eftir mína reynslu með 9200.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

FX 5200 er mjög gott skjákort af minni reynslu

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Þið getið hætt að senda inn á þennan link ég er að fara fá mér ATI Radeon 9600 128MB á 1200kr :D og er mjög ánægður :D
Last edited by Predator on Fös 14. Nóv 2003 15:43, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

legi skrifaði:Sorry mezzup var að meina fox :)
ohh, þannig að þig dreymir mig ekki? :(

:D
Svara