Sælt verið fólkið...heyrðu ég var að kaupa mer kassa sem er með lcd skjá þar sem að ég get séð hitastig á skjákorti, örgjörva og á harðadisknum...en málið er að ég þarf að líma hitamælana við hlutina...límdi 1 ofan á harða diskin , svo er ég með viftulaust skjákort þannig að ég veit ekki alveg hvar ég á að líma þann hitamæli sem á að fara á skjákortið, eeen svo með örgjörvan...hef ekki hugmynd um hvar ég á að setja þann hitamlælir...á ég að setja hann ofan á örgjörvan eða undir hann? Er með kælikrem ofan á örgjörvanum og efast um að hitamælitinn eigi að fara þar ofaní sullið...hef samt ekki hugmynd...einhver sem getur hjálpað mer? Helst bæði með hvar ég á að líma hitamælirinn fyrir örgjörvan og skjákortið...
takk og kveðja Gazzi
Smá hjálp með kælingu
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með kælingu
Sleppa því og nota SpeedFan?
Ég hefði haldið að svona hitamælar þyrftu að fara á örgjörvann sjálfann (bæði á skjákortinu og örranum) og það er bæði fast kyrfilega undir heatsinkum. Skil þetta ekki alveg
Ég hefði haldið að svona hitamælar þyrftu að fara á örgjörvann sjálfann (bæði á skjákortinu og örranum) og það er bæði fast kyrfilega undir heatsinkum. Skil þetta ekki alveg
-
- spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með kælingu
dlaðu frekar forrit sem heitir RealTemp
Re: Smá hjálp með kælingu
þú getur prófað að googla hvernig á að gera þetta
Turn: Coller Master elite 332 Örgjörvi: intel core duo2 e8400@3,0ghz Skjákort: Gygabyte ati hd4670 512mb Móðurborð: Gygabyte s-series GA-EP35-DS3L/S3L Vinnsluminni: 4gb 2x2
Re: Smá hjálp með kælingu
er búinn að gúggla en finn ekki...en þið eruð semsagt að segja að það sé jafnvel betra að sleppa þessu hitamælaveseni og nota bara forrit við að sjá hitastigið?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með kælingu
gazzi1 skrifaði:er búinn að gúggla en finn ekki...en þið eruð semsagt að segja að það sé jafnvel betra að sleppa þessu hitamælaveseni og nota bara forrit við að sjá hitastigið?
Frekar en að fara að stinga einhverju milli örgjörva og heatsinks