Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Svara

Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af Dune »

var að uppfæra XP á Compaq tölvu og nota gamlan Rapsody flakkara til að færa gögn á milli.

þegar ég tengi flakkarann við tölvuna með USB snúru kemur birtist hann ekki í My Computer. Það heyrist "bling" þegar ég set snúruna í en ég sé ekki flakkarann. Búinn að prófa öll USB slottin, þau virka þegar ég prófa að setja minniskubb í. Í "manage" sé ég diskinn

anyone?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af KermitTheFrog »

Sérðu hann alveg healthy í manage?

Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af Dune »

nei, hann er "unallocated"
hvað merkir það?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af KermitTheFrog »

Það er engin partition á disknum. Hægrismellir og gerir create partition að mig minnir. Muna bara að gera quick format.

Það voru engin gögn á þessum flakkara er það?

Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af Dune »

jú hann er fullur af bíómyndum og ýmsu öðru
man ekki betur en að honum sé skipt upp í tvær partisjónir, amk. Disk 1 og Disk 2
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af KermitTheFrog »

Hvað sérðu í Disc Management

Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af Dune »

Disk 0 er c drifið Healthy
Disk 1 er síðan 250 GB diskurinn Unallocated

p.s.
farinn að lúlla
takk fyrir aðstoðina
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af KermitTheFrog »

Looks like það sé ekkert á honum. Eitthvað hefur farið úrskeiðis.

Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af Dune »

búinn að skoða diskinn í annari vél, þetta er greinilega disk problem á flakkaranum, ekki hard- eða software problem á vélinni sjálfri. Get heldur ekki tengt hann við TV-ið.
En! það er alltaf hægt að downloada myndum upp á nýtt
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af ManiO »

EN, því miður þá gæti eitthvað verið að disknum, og myndi ég þá ráðleggja þér að nota annan til að færa mikilvæg gögn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af CendenZ »

kannski er þetta ownership eða drive letter ?

Svo gæti þetta líka verið að þú sért ekki með sp2, þá kemur þetta fyrir.

en ef þú ert með sp2 en samt eru diskarnir horfnir, þá geturu notað einhver data recovery forrit og náð í þetta allt saman.

kazaxu91
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Flakkarinn birtist ekki í My Computer

Póstur af kazaxu91 »

Skeði sama hjá mer eftir að ég keypti nýja tölvu, heyrðist allveg að ég var að tengja eitthvað í tölvuna, og kom upp þarna niðri eitthvað usb dæmi. En hann byrtist ekki í My Computer, svo ég tókk harða diskinn úr flakkaranum og tengdi í tölvuna og þetta virkaði.
Svara