Fartölva -> Sjónvarp

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af Frantic »

Hvar er hægt að finna snúru sem er með VGI tengi öðru meginn og Scart eða svona RCA hinum meginn?
Vantar að geta tengt fartölvuna mína við sjónvarp.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af Xyron »

Ef þú ert að leita af "plug and play" lausn þá mæli ég ekki með þessu.

Það er samt hægt að gera þetta, en þá verður sjónvarpið þitt að styðja RGB Scart..

Þú verður að nota forrit eins og t.d. powerstrip til að stilla refresh rate og upplausn fyrir sjónvarps outputið. Síðan er líka möguleiki á að þú skemmir sjónvarpið þitt ef þú notar of hátt refresh rate..

Skoðaðu þessa grein fyrst áður en þú verslar þér svona..
http://www.idiots.org.uk/vga_rgb_scart/

Sá svona einhverntímann í BT, annars leyna íhlutir og miðbæjarradíó oft á ótrúlegustu hlutum..
Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af Frantic »

Málið er að í fartölvunni minni er bara VGA tengi. Er hægt að fá einhvern converter sem breytir VGA í scart og svo nota ég bara venjulegt scart tengi. Já eða það sama með RCA.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af KermitTheFrog »

Ég á S-video out --> Scart og hef ekkert eyðilagt sjónvarpið mitt á þessu

http://www.computer.is/vorur/5620 <-- minnir að það sé þetta

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af Xyron »

JoiKulp skrifaði:Málið er að í fartölvunni minni er bara VGA tengi. Er hægt að fá einhvern converter sem breytir VGA í scart og svo nota ég bara venjulegt scart tengi. Já eða það sama með RCA.


!!GOOGLE TO THE RESCUE!!
http://sewelldirect.com/pc-to-tv.asp
þetta hérna er reyndar til að breyta vga merki í s-video og/eða yfir í composite(video hlutinn af rca)
þá gætir þú verslað þér mini jack yfir í stero rca(hljóð) til þess að ná hljóðinu
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af hagur »

Þetta er það sem þú þarft: http://www.computer.is/vorur/6897

Það er engin leið að taka VGA yfir í SCART með kapli vegna þess að þessi merki eru gjörólík. Til að converta VGA yfir í SCART þarftu ákveðinn vélbúnað sem breytir merkinu. (Nema hugsanlega með mixi eins og í greininni sem Xyron sendi inn.)

S-Video yfir í SCART er ekkert mál, enda inniheldur SCART staðallinn stuðning við S-Video merki.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af KermitTheFrog »

Það er nú bókað S-Video out á þessum lappa hans
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af hagur »

Ja, hann segist nú bara vera með VGA .... en það er rétt, ef það er ekki S-Video tengi á honum, þá er hann nú líklega orðinn ANSI gamall.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva -> Sjónvarp

Póstur af Xyron »

hagur skrifaði:Það er engin leið að taka VGA yfir í SCART með kapli vegna þess að þessi merki eru gjörólík. Til að converta VGA yfir í SCART þarftu ákveðinn vélbúnað sem breytir merkinu. (Nema hugsanlega með mixi eins og í greininni sem Xyron sendi inn.)


Ef þú ert með RGB SCART input á sjónvarpinu þínu þá getur þú notað "VGA->SCART" kapal án þess að eiga við merkið með utanaðkomandi vélbúnaði.
Þarft ekkert að mixa þessa snúru frekar en þú vilt, sá svona kapal til sölu í BT fyrir ca. ári.

That said, þá mæli ég frekar með búnaðinum sem þú bentir á hagur, eða kaupa PCMCIA kort sem inniheldur s-video out.
Svara