Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Póstur af Frantic »

Þetta er fartölvan mín:
Acer Aspire 5100
Örgjörvi: Dual-core AMD Turion 64
Vinnsluminni: 2GB
Skjákort: ATI Radeon Xpress 1100 Series 256MB
HD: 120GB
OS: Windows Vista

Ég er ekki alveg klár á vélbúnaðinn í fartölvum en ég held að ég þurfi að upgrade-a örgjörvann því að þegar ég spila leiki á við Eve-Online (lélegri gæðin) þá er ég laggandi alveg eins og brjálaður maður. Ég er búinn að upgrade-a vinnsluminnið í 2GB úr einu, en það breytti mjög litlu.

Gæti þetta verið bara örgjörvinn sem er svona lélegur eða þarf ég að fá mér 4GB vinnsluminni til að fá hluti til að virka almennilega?
Og ef það er örgjörvinn, hvar get ég fengið betri örgjörva á góðu verði fyrir þessa tölvu?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Póstur af CendenZ »

1. þetta er ferðavél
2. skjákortið er ekki gott.

arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Póstur af arnar7 »

fá þér Borðtölvu eða bara nýja fartölvu....

held að það borgi sig frekar en að vera kaupa fullt af nýju stuffi í gamla fartölvu :oops:
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Póstur af vesley »

skelltu þér bara á eina fína borðtölvu og notaðu þessa sem "ferðatölvuna"
massabon.is

arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þarf að upgrade-a tölvuna mína.

Póstur af arnar7 »

jamm sammála
Svara