Ofhitnum Amd !

Svara

Höfundur
Corey
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 12. Okt 2003 23:03
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ofhitnum Amd !

Póstur af Corey »

Ég er með hérna 1300mhz örgjörva... AmD Duron (tm) processor


hann er alltaf ad frosna og þá kemur svona píphljóð

ég kikti í BIOS og hitinn á þessum cpu er 58 - 60 gradur


ég er ekki med neitt kælikrem..

allt í lagi viftu--->+



en hvað mælið þið með? :) endilega hjálpiði mér með þetta prob
Dont Worry.. you can sleep when your dead
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Nota krem, var ekki búið að segja þér það á öðrum þræði
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Og kaupa viftu, ég meir að segja peistaði á þig link með súper viftu fyrir þig á hinum þræðinum :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég myndi mæla með viftu framan á kassann...það skiptir rosalegu máli, ég finn það á minni amd vél, hún fær nóga kælingu ef hún er úti á miðju stofugólfi með opnar svalarhurðina.

Ég held að örgjörva viftan þín meiki þetta. (mitt met var nú 67° í vinnslu) en annars er það vifta framan á kassann, hún fær ekki nýtt ferkst loft, og hitar þessvegna allt hitt loftið bara meira.
Hlynur

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

frosna? Meinaru kannski frjósa?

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

elv skrifaði:Nota krem, var ekki búið að segja þér það á öðrum þræði
Krem :?: :D :D :D :D :D :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fox skrifaði:
elv skrifaði:Nota krem, var ekki búið að segja þér það á öðrum þræði
Krem :?: :D :D :D :D :D :D
Ertu ekki að grínast?

Kælikrem til að setja á milli örrans og heatsinksins

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

úúú, kælir það líka :shock: :lol: :lol: :lol: :lol:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

nei það leiðir hita frá heita fletinum til þess kalda

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:nei það leiðir hita frá heita fletinum til þess kalda
Semsagt, það hitar kaldahlutann, að hita hann kostar varmaorku sem fæst frá heita hlutnum.

Þar sem kremið er leiðari, mætti kalla það "Hita leiðara" og þar að leiðandi er þetta "Hitakrem", rétt?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Fox skrifaði:
gumol skrifaði:nei það leiðir hita frá heita fletinum til þess kalda
Semsagt, það hitar kaldahlutann, að hita hann kostar varmaorku sem fæst frá heita hlutnum.

Þar sem kremið er leiðari, mætti kalla það "Hita leiðara" og þar að leiðandi er þetta "Hitakrem", rétt?
nei, það reynir skapar jafnvægi milli heita og kalda hlutarins, þessvegna ætti að kalla þetta "hitajafnvægisáburðarkrem"
:)
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

þetta krem fyllir uppi smá dældir og ójöfnun í heatsinkinu.. það er hitaleiðandi líka, þannig að það fæst meiri kæling, hættiði þessu rugli strákar :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

RadoN skrifaði:þetta krem fyllir uppi smá dældir og ójöfnun í heatsinkinu.. það er hitaleiðandi líka, þannig að það fæst meiri kæling, hættiði þessu rugli strákar :)
það er hægt að einfalda þetta þannig já :?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hélt þetta væri perra svar hjá fox þegar hann kom með :D á eftir Krem.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

það er þín deild :)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

"örgjörvi" !
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

neinei.. það er leiðslukrem!
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Strákar, ekki vera að ræna þráðum frá saklausum fórnarlömbum fyrir svona vitleysu... :? :x

Annars myndi ég mæla með einhverju góðu heatsinki frá Coolermaster eða Thermaltake, Volcano 9 eða 11 eða silent boost :P
"thermally conductive compound" eða hitaleiðandi krem á íslensku, er gott að nota, sérstaklega þegar kemur að AMD örgjörvum og jafnvel öllum örgjörvum í hærri enda skalans.

Ég vona að þetta hjálpaði aðeins... :D
OC fanboy
Svara