Ég var að spá í að uppfæra skjákortið mitt, hvaða kort teljið þið að sé best fyrir tölvuleiki (s.s. halflife 2, Eve o.fl.) ?
Ég heyrði einhverntíman að G-force kortin væru betri í leikjum en Radeon kortin betri fyrir myndvinnslu, er það rétt eða er þetta búið að breytast kannski ?
dude, nVIDIA er búið að tapa stríðinu, ATi eru að gera miklu betri kort, sérstaklega ef þú ert að hugsa um Half-Life2/Doom3 (Dx9 leiki) nVIDIA gera ekkert nema að svindla.
Á ebay er feedback profile system, þar sem þú getur séð hvernig seljandi vörunnar er að standa sig. Ef hann hefur hátt feedback rate þá er hægt að treysta þeim.
Ég myndi ekki kaupa neitt dýrt af neinum sem hefur ekki selt fleiri en 50 items.