Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða att?
Ef einhver hefur lesið þennan http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=14&t=21605 þráð þá sá hann að ég ætla að fjárfesta í nýju skjákorti.
Ég hef helst tvennt í huga. Það er:
MSI ATI Radeon R4850 T2D512-OC http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4386
eða
Force3D Radeon HD4850 512MB http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778
Er ekki meira vit í að taka kortið frá Kísildal, betri kæling t.d.? Eða er jafnvel eitthvað enn betra á svipuðu verði sem mér hefur yfirsést?
p.s. Aflgjafinn í tölvunni er 410W og skv. psucalculator þarf ég 356W. Er ég þá ekki örugglega góður?
Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
Ég á R4850-T2D512 kort sem ég fékk hjá Tölvuvirkni í nóvember og á því er Quad-pipe kæling sem heldur kortinu mínu í 39-40° idle
Það getur verið að @tt.is séu með villandi mynd eða eitthvað, eða þá að það eru 2 gerðir af kælingum á þetta R-4850-T2D512 kort
Það getur verið að @tt.is séu með villandi mynd eða eitthvað, eða þá að það eru 2 gerðir af kælingum á þetta R-4850-T2D512 kort
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
Ég keypti 9600GT í kísildal. Aflgjafinn var frekar tæpur svo ég þorði ekki að kaupa HD4850.
Viftan á gamla 7950GT var biluð svo ég er sem stendur að leita að nýrri: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=21834
Viftan á gamla 7950GT var biluð svo ég er sem stendur að leita að nýrri: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=21834
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
gunnargolf skrifaði:Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða att?
Ef einhver hefur lesið þennan http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=14&t=21605 þráð þá sá hann að ég ætla að fjárfesta í nýju skjákorti.
Ég hef helst tvennt í huga. Það er:
MSI ATI Radeon R4850 T2D512-OC http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4386
eða
Force3D Radeon HD4850 512MB http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778
Er ekki meira vit í að taka kortið frá Kísildal, betri kæling t.d.? Eða er jafnvel eitthvað enn betra á svipuðu verði sem mér hefur yfirsést?
p.s. Aflgjafinn í tölvunni er 410W og skv. psucalculator þarf ég 356W. Er ég þá ekki örugglega góður?
Ég mæli með að þú fjárfestir í Force3D Radeon, MSI eru að mínu mati ekkert sérlega góðir skjákorta framleiðendur.
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða Att?
Ayru skrifaði:gunnargolf skrifaði:Fjárfesting: HD4850? Kísildalur eða att?
Ef einhver hefur lesið þennan http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=14&t=21605 þráð þá sá hann að ég ætla að fjárfesta í nýju skjákorti.
Ég hef helst tvennt í huga. Það er:
MSI ATI Radeon R4850 T2D512-OC http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4386
eða
Force3D Radeon HD4850 512MB http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778
Er ekki meira vit í að taka kortið frá Kísildal, betri kæling t.d.? Eða er jafnvel eitthvað enn betra á svipuðu verði sem mér hefur yfirsést?
p.s. Aflgjafinn í tölvunni er 410W og skv. psucalculator þarf ég 356W. Er ég þá ekki örugglega góður?
Ég mæli með að þú fjárfestir í Force3D Radeon, MSI eru að mínu mati ekkert sérlega góðir skjákorta framleiðendur.
Sýnist hann vera búinn að kaupa 9600GT