Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Svara

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af TwiiztedAcer »


flebbino
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af flebbino »

Myndi veðja á Acer skjáinn þar sem hann hefur betri svartíma.

Sæþór
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
Staðsetning: Á sjó..
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af Sæþór »

-
Það er nú betra að vera með minni svartíma þegar það kemur að leikjaspilun....
Philips skjárinn er með 2ms á móti 5ms hjá Acer.

Sæþór
-

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af coldcut »

flebbino skrifaði:Myndi veðja á Acer skjáinn þar sem hann hefur betri svartíma.


þetta er eins og að segja að þú mundir veðja á að Jón Arnar sigri Usain Bolt í 100m. hlaupi því Jón sé með hærri tíma en Bolt!

en svo ég svari nú þráðahöfundi þá er Philips skjárinn með betri tölur og að mínu mati miklu flottari skjár. En það er alltaf best þegar keyptur er skjár að fara að skoða þá með eigin augum og sjá hraða mynd/leik í honum.
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af Senko »

Acer P223W > Philips 220CWFB > Acer V223W

Enn því miður eru P223W skjáirnir ekki mikið til sölu lengur :(.

Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af TwiiztedAcer »

Senko skrifaði:Acer P223W > Philips 220CWFB > Acer V223W

Enn því miður eru P223W skjáirnir ekki mikið til sölu lengur :(.


3 skjáir?
ég er að spurja um þessa 2 ekki 3

daniellos3
Bannaður
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 21. Maí 2008 19:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af daniellos3 »

ég mundi nú bara fá mér túbuskjá, 17 tommu
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Hvor skjár er betri fyrir gaming?

Póstur af Senko »

Haha þetta er nu að 'de-raila' hjá okkur aðeins, sorry Twiiz, það sem ég vildi segja er að ég mundi fá mér Philips skjáinn af þessum tvemur sem þú hefur völ á, þar sem hann er flottari, og með betri eiginleika í leikina. Ef Acer'in hefði aftur á móti CrystalBrite, þá hefði ég hiklaust tekið hann, en þessi módel eru ekki med CrystalBrite.
Svara