Seagate 7200.7 SATA diskur dó!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Seagate 7200.7 SATA diskur dó!

Póstur af Fletch »

Var með 2x120 GB Seagate 7200.7 SATA diska í RAID-0...

Þegar ég kom heim úr vinnunni í gær var annar þeirra dauður! :(

Lýsti sér alveg eins og the infamous click-of-death, sem IBM diskarnir voru frægir fyrir... Poweraði upp, click-click-click... í svona 1 min svo powerdown...

Tókst engan vegin að fá hann til að virka aftur...

Tapaði slatta af dóti en átti afrit af því sem skipti máli! :wink:
Sem betur fer...!

Munið að taka afrit!!!

ps. Fékk nýjan disk strax hjá Task, búin að vera dunda mér í kvöld að koma druslunni upp aftur!

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hmm.. er þetta þá ekki verksmiðjugalli eða e-ð sem er þá í afar fáum eintökum?

Ég er með ákkúrat eitt svona stykki sem ég vona að endist vel :)
Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Kellingin mín fékk 40gb IBM disk með tölvunni sinni og hann dó stuttu síðar og þá kom einmitt þetta click-click-click í disknum og svo hætti hann að gefa frá sér hljóð og kom eitthvað boot failure og þar af leiðandi var diskurinn ónýtur (diskurinn var eitthvað gallaður) og hún fékk nýjann western digital og hann er að virka vel
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

eg var med 2x 120 gb Barracuda SATA diska i RAID 0
annar theirra drapst a sama hatt og skedi hja ther. :?

Seagate diskarnir eitthvad slappir i RAIDi :?:
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Já, þessir diskar eru oft þannig að annaðhvort bila þeir fyrsta mánuðinn í notkun eða bara ekki...

annaðhvort léleg framleiðsla eða diskurin í lagi..! ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

gunnia
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 30. Sep 2002 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnia »

Hm hm, gæti verið vegna ofhitnunar?
Seagate diskarnir eru mjög hljóðlátir og eiga það víst til að ofhitna, amk ef marka má metku.net.

http://www.metku.net/index.html?sect=vi ... /index_eng
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fletch, hefur mína fyllstu samúð, alltaf leiðinlegt að missa disk. :(
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gunnia skrifaði:Hm hm, gæti verið vegna ofhitnunar?
Seagate diskarnir eru mjög hljóðlátir og eiga það víst til að ofhitna, amk ef marka má metku.net.

http://www.metku.net/index.html?sect=vi ... /index_eng
Definetly ekki vegna ofhitnunar hjá mér, þeir eru að mælast 25-32°C hjá mér, þetta var bara gallað eintak...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

axyne skrifaði:eg var med 2x 120 gb Barracuda SATA diska i RAID 0
annar theirra drapst a sama hatt og skedi hja ther. :?

Seagate diskarnir eitthvad slappir i RAIDi :?:
Það er engin ástæða fyrir því að einn framleiðandi ætti að gera diska sem eru slæmir fyrir raid. Ef diskurinn er lélegur í raid, er hann eflaust lélegur í allt annað.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Eigum við ekki að halda jarðaför og vera með erfðadrikkju á eftir :roll:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já.. hver á að erfa öll gögnin af disknum?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Gott að þú fékkst nýjan, ekki allar verslanir hefðu hent í þig nýjum strax.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Látið mig vita með gallaða IBM diska. Nú á að vera firmware sem lagar þetta. Veit ekki hvernig það kemur út.

IBM diskur sem ég var með bilaði 3 sinnum (á 3 mánuðum, en öll gögn á vísum stað, svo windowsið fauk bara), en hann hitnaði of mikið, kæling á IBM er mikilvæg. Þetta hefur verið að hluta til hita vandamál.

En nú er Seagate í þeirri vél, hann hefur ekki slegið feil púst og toppar alla diska. ótrúlegur diskur.
Hlynur
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég er með Seagate 80g SATA disk og mér finnst snarka í honum þegar það er verið að vinna mikið á honum. einhver annar sem heyrir það í sínum disk?
Svara