Open A Kassanir Vinsælastir ?

Svara

Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Open A Kassanir Vinsælastir ?

Póstur af goldfinger »

Eru Open A kassanir vinsælastir ?

Ég var á JAMMA battlefield lani síðustu helgi og það voru 7 manns með Open A kassa ef ég tel mig með af 12!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

samkvæmt skoðunarkönnun hérna á vaktinni er dragon lang vinsælast. a open gera samt MJÖG góða kassa
"Give what you can, take what you need."

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Hvaða máli skiftir kassinn?
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Fox skrifaði:Hvaða máli skiftir kassinn?


Hann skiptir öllu máli :!:

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Afhverju ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:arrow: Góður kassi þýðir gott loftflæði.
:arrow: Betra að hafa rými svo það sé ekki allt í klessu.
:arrow: Góður kassi er úr góðu efni => minni tittringur og hávaði.
:arrow: Góður kassi er vel hannaður að innan, hugsað fyrir öllu.

Bara svona sem dæmi.

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Góður kassi er dýr
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Góður kassi er vel þess virði :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fox skrifaði:Góður kassi er dýr


Nei, alveg kolrangur hugsunarháttur hjá þér. Lélegur kassi er ódýr.

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af legi »

Má bæta því við að góður kassi lítur oftast betur út, það er ekkert gaman að hafa forljótan tölvukassa..
[ CP ] Legionaire

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Og er venjulegur Dragon kassi góður eða slæmur?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

minn kostaði rétt svo um 7000 kall
hann er nógu stór fyrir mig

A Magnificent Beast of PC Master Race

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Venjan er sú að kassar á íslandi eru dýrir.

Það er hægt að fá custom made kassa að utan fyrir undir 20þúsund, mjög flotta. Checkið ebay.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

hvað er málið með fox og ebay? og ef þér finnst custom made kassi á 20þús ekkert mikið ætti ekki að vera mikið mál fyrir þig að kaupa einn góðan Dragon kassa á 7þús, ég fékk mér Dragon2 á 14þús fyrir nokkrum mánuðum :P

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Sá kassa á ebay um daginn fyrir 16 harðadiska, það var flot, mjög mikið pláss, hann var svipað breiður og 3 turn kassar og jafn hár og dragon kassi. Það voru 2 haldföng ofaná honum til að færa hann til, og pláss fyrir 2 power supply.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

það myndi ég kalla server kassa.. :wink:

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hvað er málið með þig og ebay?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Já en ég er að pæla hvort þetta eigi ekki að vera Aopen ? ekki Open A ? bara benda á þetta ekkert illa meint.
Svara