Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
jamm það gerist stundum AFAIK ... spurning hvort það sé ryk í henni ... ef þú ert heppinn geturðu skipt kortinu út í ábyrgð
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
í þínum sporum myndi ég bara sækja RivaTuner og hækka aðeins viftuhraðann á skjákortinu (bara hækka hann aðeins) og láta það svo vera svoleiðis...þá er kortið OverAll að kæla sig betur,svo að það "ætti ekki" að hitna svona mikið svona fljótt....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Þetta er einkennilegur andskoti.
Núna er þetta aftur farið að gerast, kortið hitnar alveg upp í 130°c og leikir verða hægir. Ég opnaði kassann og kíkti á skjákortsviftuna, hún virtist virka eðlilega. Allavega snerist hún vel.
Ég ætla að prófa að niðurklukka skjákortið og sjá hvað gerist.
Núna er þetta aftur farið að gerast, kortið hitnar alveg upp í 130°c og leikir verða hægir. Ég opnaði kassann og kíkti á skjákortsviftuna, hún virtist virka eðlilega. Allavega snerist hún vel.
Ég ætla að prófa að niðurklukka skjákortið og sjá hvað gerist.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Þetta er einkennilegur andskoti.
Núna er þetta aftur farið að gerast, kortið hitnar alveg upp í 130°c og leikir verða hægir. Ég opnaði kassann og kíkti á skjákortsviftuna, hún virtist virka eðlilega. Allavega snerist hún vel.
Ég ætla að prófa að niðurklukka skjákortið og sjá hvað gerist.
Prófaðu að taka kortið út og sjá hvort að það sé ekki bara stútfullt af ryki.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
4x0n skrifaði:gunnargolf skrifaði:Þetta er einkennilegur andskoti.
Núna er þetta aftur farið að gerast, kortið hitnar alveg upp í 130°c og leikir verða hægir. Ég opnaði kassann og kíkti á skjákortsviftuna, hún virtist virka eðlilega. Allavega snerist hún vel.
Ég ætla að prófa að niðurklukka skjákortið og sjá hvað gerist.
Prófaðu að taka kortið út og sjá hvort að það sé ekki bara stútfullt af ryki.
Ég gerði það í gær, það var lítið ryk á því sem ég blés af svo það er nokkuð hreint.
Hvaða forrit er annars best að nota til að undirklukka?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Getur bilun í skjákorti valdið því að það ofhitni?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Ég prófaði að undirklukka skjákortið með nVidia Control Panel úr 550MHz core og 700(1400)MHz memory niður í 350/400MHz.
Síðan prófaði ég að spila leik og sá að FPS lækkaði um u.þ.b. 30%. Engu að síður ofhitnaði skjákortið og leikurinn datt niður í Crawl.
Hvað á maður að gera í þessu? Bara gefast upp og kaupa nýtt skjákort? (kortið er ekki lengur í ábyrgð)
EDIT: Núna er ég orðinn alveg viss um að kortið er bilað.
Kortið var idle í 70°C, ég opnaði nVidia control panel og stillti viftuna á fullan kraft. Við það heyrði ég greinilega hávaðaaukningu og hitinn á kortinu lækkaði nokkuð snögglega niður í 60°C.
Við þetta varð ég nokkuð sáttur, en viti menn, kortið tekur aftur upp á því að hitna og stefnir smátt og smátt í 100°C, idle!!! En hvað er að gerast? Allt í einu snöggkælist kortið niður í ískaldar 88°C. En því miður helst það ekki lengi svona kalt og hækkar upp í 105°C. Þetta gerist allt meðan kortið er idle.
Ég held að það þýði ekkert annað en að skella sér á HD4850.
Síðan prófaði ég að spila leik og sá að FPS lækkaði um u.þ.b. 30%. Engu að síður ofhitnaði skjákortið og leikurinn datt niður í Crawl.
Hvað á maður að gera í þessu? Bara gefast upp og kaupa nýtt skjákort? (kortið er ekki lengur í ábyrgð)
EDIT: Núna er ég orðinn alveg viss um að kortið er bilað.
Kortið var idle í 70°C, ég opnaði nVidia control panel og stillti viftuna á fullan kraft. Við það heyrði ég greinilega hávaðaaukningu og hitinn á kortinu lækkaði nokkuð snögglega niður í 60°C.
Við þetta varð ég nokkuð sáttur, en viti menn, kortið tekur aftur upp á því að hitna og stefnir smátt og smátt í 100°C, idle!!! En hvað er að gerast? Allt í einu snöggkælist kortið niður í ískaldar 88°C. En því miður helst það ekki lengi svona kalt og hækkar upp í 105°C. Þetta gerist allt meðan kortið er idle.
Ég held að það þýði ekkert annað en að skella sér á HD4850.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Ég geri mér grein fyrir því að 130°C er örugglega of mikill hiti. Það væri samt mjög gott ef þú gætir bent á einhverjar heimildir um hver hitinn á 7950gt ætti að vera, ég veit að það er mjög mismunandi eftir skjákortum hversu mikinn hita þau þola. Mér hefur ekki tekist að finna neitt um það.
Önnur spurning: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verður svona hægur?
Já, mig minnir að skjákort hægi á sig ef hitin verður of hár. (Framerate droppið sem þú sérð útskýrir það)
Í Nvidia control panel skaltu ticka "notify me when the GPU core temperature exceeds threshold" boxið.
Ef kortið fer yfir takmörkin sem sett eru á það, þá mun kortið gera allt sem það getur til að lækka hitan niður, ergo framerate drop.
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Ayru skrifaði:gunnargolf skrifaði:Ég geri mér grein fyrir því að 130°C er örugglega of mikill hiti. Það væri samt mjög gott ef þú gætir bent á einhverjar heimildir um hver hitinn á 7950gt ætti að vera, ég veit að það er mjög mismunandi eftir skjákortum hversu mikinn hita þau þola. Mér hefur ekki tekist að finna neitt um það.
Önnur spurning: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verður svona hægur?
Já, mig minnir að skjákort hægi á sig ef hitin verður of hár. (Framerate droppið sem þú sérð útskýrir það)
Í Nvidia control panel skaltu ticka "notify me when the GPU core temperature exceeds threshold" boxið.
Ef kortið fer yfir takmörkin sem sett eru á það, þá mun kortið gera allt sem það getur til að lækka hitan niður, ergo framerate drop.
Hvar er hægt að finna þetta checkbox? Ertu að tala up í nVidia monitor þar sem að maður velur eitthvað hitastig og segir forritinu að vara sig við ef hitinn fer yfir það?
EDIT: Ég fann Gpu slowdown threshold í RivaTuner og hann var 130°C. Það passar, því að hæsti hitinn sem kortið fer upp í er alltaf 129-130° og svo fer allt að lagga. Nú er allavega alveg komið á hreint að vandamálið byggðist eingöngu á því að kortið var að hitna og það klukkaði sig niður út af ákveðnu temperature threshold.
Má ekki bara loka þessu þræði þá? Ég vísa á þennan: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=21794
p.s. Í RivaTuner er hægt að velja Graphics subsystem diagnostics report til að fá upp ýmsar upplýsingar varðandi kortið. Ef hakað er við VGA bios information, glugganum er lokað, og svo reportið aftur opnað má þar finna Core thermal threshold sem segir til um við hvaða hitastig kortið hægir á sér.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.